Tónlistarskólinn á Akureyri

Tónlistarskólinn á Akureyri

Fréttir

Kamila međ kveđjutónleika


Kamilla Dóra Jónsdóttir Ţverflauta Kveđjutónleikar í Hömrum Hofi 7. maí 2016 kl.16.00 Lesa meira

Umsóknafrestur ađ renna út 1. maí


Nú fer ađ líđa ađ umsóknafrestur renni út, en hann mun renna út 1. maí 2016 Núverandi nemendur sem hyggja á áframhaldandi nám viđ Tónlistarskólann á Akureyri ţurfa ađ endurnýja umsókn fyrir skólaáriđ 2016-2017. Nemendur á biđlista ţurfa einnig ađ endurnýja umsókn sína. Eingöngu verđur tekiđ viđ rafrćnum umsóknum á tonak.is. ATH : Ekki er tekiđ viđ innritun í síma. Endurnýja ţarf skólavist fyrir 1. maí 2015. Vinsamlegast látiđ einnig vita á skrifstofu skólans eđa á tonak@tonak.is ef ţiđ hyggiđ ekki á áframhaldandi nám. Ađgengi ađ tölvu stendur til bođa á Amtsbókasafninu og í ţjónustuanddyri Ráđhússins. Lesa meira

Lokahátíđ nótunnar 2016


Lokahátíđ nótunnar – uppskeruhátíđar tónlistarskóla fór fram í Hörpu sunnudaginn 10. apríl. Ţar voru flutt 26 tónlistaratriđi frá tónlistarskólum víđsvegar um landiđ. Tónlistarskólinn á Akureyri átti tvo fulltrúa í keppninni og ţađ er skemmst frá ţví ađ segja ađ báđir hlutu ţeir viđurkenningar fyrir sinn flutning. Lesa meira

Áfangapróf


Ţá eru áfangpróf í ţessari viku og viljum viđ kennarar óska ykkur öllum góđs gengis í ykkar prófum og muniđ ađ hafa gaman ađ ţessu :) Lesa meira

Dagatal

« Maí 2016 »
SMÞMFFL
12345
67
891011121314
15
161718192021
22232425262728
293031 

Viltu stunda tónlistarnám?

Viltu stunda tónlistarnám?

Í skólanum er hćgt ađ stunda ritmísk og klassískt nám međ öflugu hljóm- sveitastarfi í samrćmi viđ ađalnáms- skrá tónlistarskólanna auk gćđanáms í elstu Suzukideild landsins.

Auk Suzukideildarinnar skiptist skólinn í 3 deildir en ţađ eru grunndeiild, klassísk deild og ritmísk deild.

Mynd augnabliksins

Svćđi

Tónlistarskólinn á Akureyri | Strandgata 12, 600 Akureyri, Menningarhúsiđ Hof | Sími: 460 1170 | tonak@akureyri.is