Tónlistarskólinn á Akureyri

Tónlistarskólinn á Akureyri

Fréttir

Hljómsveitin Swing Je T´aime frá Denver heimsćkir Akureyri


Hljómsveitin Swing Je T´aime frá Denver heimsćkir Akureyri í lok mars og leikur á Akureyri Backpackers sunnudaginn 29. mars kl 20:30. Swing Je T´aime samanstendur af 7 tónlistarmönnum og leika ţau og syngja tónlist undir sterkum áhrifum frá Django Reinhardt og fleirum. Lesa meira

Upprifjunardagur Suzuki-deildar


Upprifjunardagur Suzuki-deildar var laugardaginn 21. mars Dagurinn lauk svo međ útskrift nokkurra nemanda. Lesa meira

Miđvikudagstónleikar kl. 18:00


Miđvikudagstónleikarnir verđa í Hamraborg kl. 18:00

Fyrirlestur og Masterclass og Tónleikar Falla niđur


Vegna óviđráđanlegra ađstćđna Fellur Fyrirlestur og Masterclass niđur! Einnig tónleikarnir sem áttu ađ vera í kvöld falla niđur!

Dagatal

« Apríl 2015 »
SMÞMFFL
 1
2
3
4
5
6
7891011
1213
14
15
16
17
18
19202122
23
24
25
2627282930 

Viltu stunda tónlistarnám?

Viltu stunda tónlistarnám?

Í skólanum er hćgt ađ stunda ritmísk og klassískt nám međ öflugu hljóm- sveitastarfi í samrćmi viđ ađalnáms- skrá tónlistarskólanna auk gćđanáms í elstu Suzukideild landsins.

Auk Suzukideildarinnar skiptist skólinn í 3 deildir en ţađ eru grunndeiild, klassísk deild og ritmísk deild.

Mynd augnabliksins

Myndband

Svćđi

Tónlistarskólinn á Akureyri | Strandgata 12, 600 Akureyri, Menningarhúsiđ Hof | Sími: 460 1170 | tonak@akureyri.is