Tónlistarskólinn á Akureyri

Tónlistarskólinn á Akureyri

Fréttir

Strengjasveitatónleikar í dag!


Í dag niđvikudaginn18. Maí eru tónleikar strengjasveita skólans kl. 18 í Hömrum. Fram koma strengjasveit 1 og strengjasveit 2. Stjórnendur ţeirra eru Ásdís Arnardóttir og Eydís S. Úlfarsdóttir. Lesa meira

Lokahátíđ Forskólans


Lokahátíđ Forskólans verđur Ţriđjudaginn 17. maí kl. 17:00 í Hömrum Allir hjartanlega velkomnir Frítt inn

Upprifjunardagur Suzukideildarinnar


Ţann 30.april var haldinn upprifjunardagur i suzukideldinni. Ţátt tóku fiđlu-, violu-, selló- og pěanónemendur. Međleikarar voru Guđný Erla Guđmundsdóttir og Jakub Kolosowski. Allt gekk svakalega vel, sérstakar ţakkir til folerdrafélagsins sem sá um hressingu ě hádeginu. Ţökkum öllum kćrlega fyrir daginn, Suzukikennarar Lesa meira

Framhaldsprófstónleikar Fanney Rytmískur söngur


Ţađ er međ mikillin ánćgju og gleđi ađ hún Fanney Kristjáns Sigurlaugardóttir sé fyrsti söngnemandinn sem útskrifast í Rytmískum söng hér í Tónlistarskóla Akureyrar. Óskum viđ henni hjartanlega til hamingju međ áfangan og velfarnađar í framtíđinni. Leikin verđa vel valin íslensk og erlend djasslög ásamt útsetningum á ţekktum íslenskum sönglögum og frumsömdu efni. Fanney hefur stundađ söngnám viđ Tónlistarskólann á Akureyri undir handleiđslu Ţórhildar Örvarsdóttur nú í vetur og er fyrsti nemandinn sem útskrifast í rytmískum söng frá skólanum. Lesa meira

Dagatal

« Júlí 2016 »
SMÞMFFL
 12
3456789
10111213141516
17181920212223
24252627282930
31 

Viltu stunda tónlistarnám?

Viltu stunda tónlistarnám?

Í skólanum er hćgt ađ stunda ritmísk og klassískt nám međ öflugu hljóm- sveitastarfi í samrćmi viđ ađalnáms- skrá tónlistarskólanna auk gćđanáms í elstu Suzukideild landsins.

Auk Suzukideildarinnar skiptist skólinn í 3 deildir en ţađ eru grunndeiild, klassísk deild og ritmísk deild.

Mynd augnabliksins

Myndband

Svćđi

Tónlistarskólinn á Akureyri | Strandgata 12, 600 Akureyri, Menningarhúsiđ Hof | Sími: 460 1170 | tonak@akureyri.is