Tónlistarskólinn á Akureyri

Tónlistarskólinn á Akureyri

Fréttir

Tónlistarfélagiđ og Töfrahurđ

Gleđilegt nýtt ár!!
Nýárstónleikar fjölskyldunnar í Hofi sunnudaginn 15. janúar kl 14:00 Fram koma Blásara- og grunnsveit Tónlistarskólans á Akureyri undir stjórn Ellu Völu Ármannsdóttur ásamt stórtenórnum Gísla Rúnari Víđissyni, einnig koma dansarar úr Dansskóla Önnu Breiđfjörđ fram. Lesa meira

Hrafnhildur Marta spilar međ Sinfóníuhljómsveit Íslands


Hrafnhildur Marta Guđmundsdóttir, fyrrverandi nemandi Ásdísar Arnardóttur viđ Tónlistarskólann á Akureyri, er ein af fjórum sem unnu keppni ungra einleikara sem Sinfóníuhljómsveit Íslands stendur fyrir í samvinnu viđ Listaháskóla Íslands. Lesa meira

Jólatónleikar söngdeildar


Jólatónleikar söngdeildar verđa mánudaginn 19. desember kl 17:30. Lesa meira

Jólafrí!


Síđasti kennsludagur fyrir jól er ţriđjudagurinn 20. desember. Viđ hefjum kennslu á nýju ári miđvikudaginn 4. janúar. Lesa meira

Dagatal

« Janúar 2017 »
SMÞMFFL
1234567
89101112
1314
15161718192021
22232425262728
293031 

Viltu stunda tónlistarnám?

Viltu stunda tónlistarnám?

Í skólanum er hćgt ađ stunda ritmísk og klassískt nám međ öflugu hljóm- sveitastarfi í samrćmi viđ ađalnáms- skrá tónlistarskólanna auk gćđanáms í elstu Suzukideild landsins.

Auk Suzukideildarinnar skiptist skólinn í 3 deildir en ţađ eru grunndeiild, klassísk deild og ritmísk deild.

Mynd augnabliksins

Myndband

Svćđi

Tónlistarskólinn á Akureyri | Strandgata 12, 600 Akureyri, Menningarhúsiđ Hof | Sími: 460 1170 | tonak@akureyri.is