Tónlistarskólinn á Akureyri

Tónlistarskólinn á Akureyri

Fréttir

Foreldravika


Vikan 12.-16. janúar 2015 er foreldravika í Tónlistarskólanum. Kennslan verđur óbreytt en foreldrar eru bođađir í tíma međ nemendum. Er ţetta gert til ađ stuđla ađ betri samskiptum og samvinnu viđ heimili nemenda og veita foreldrum/forraŕđamönnum meiri innsýn í tónlistarnám barna sinna. Lesa meira

Jóla solfeges


Ţađ er alveg ótrúlega gaman í Solfege tímum og í síđustu tímunum sömdu nokkrir hópar hvert sitt jólalag:) Lesa meira

Jólatónleikar jólin 2014


Jólatónleikar sem eru framundan jólin 2015 10. des Jólatónleikar tónlistarskólans í Hamraborg kl 18 12. des Jólasamsöngur forskóla- og hringekjunemenda kl 16:30. 16. des Gítardeild jólatónleikar kl 18 17. des Jólasöngtónleikar kl 20:00 Miđvikudaginn 10. desember kl 18 verđa jólatónleikar Tónlistarskólans í Hamraborg. Fram koma nemendur úr ýmsum deildum skólans og af öllum námsstigum og leika fjölbreytta tónlist en auđvitađ er jólatónlist í forgrunni. Ađgangur er ókeypis og allir velkomnir. Lesa meira

Litlu jól Rytmísku deildarinnar


Mánudaginn 8. des verđa haldin litlu-jól í Rytmísku deildinni ţar sem viđ kennarar og nemendur í RTD ćtlum viđ ađ eiga skemmtilega stund saman. Nokkur tónlistaratriđi verđa flutt og hver veit nema viđ endum svo međ risasamspili ef ţannig liggur á okkur. Viđ hlökkum til ađ sjá ykkur. Kennarar í RTD Lesa meira

Dagatal

« Janúar 2015 »
SMÞMFFL
 1
2
3
45
6
78910
1112
  • Foreldravika
    12.01.2015
    Vikan 12.-16. janúar 2015 er foreldravika í Tónlistarskólanu...
1314151617
18192021222324
25262728293031

Viltu stunda tónlistarnám?

Viltu stunda tónlistarnám?

Í skólanum er hćgt ađ stunda ritmísk og klassískt nám međ öflugu hljóm- sveitastarfi í samrćmi viđ ađalnáms- skrá tónlistarskólanna auk gćđanáms í elstu Suzukideild landsins.

Auk Suzukideildarinnar skiptist skólinn í 3 deildir en ţađ eru grunndeiild, klassísk deild og ritmísk deild.

Mynd augnabliksins

Myndband

Svćđi

Tónlistarskólinn á Akureyri | Strandgata 12, 600 Akureyri, Menningarhúsiđ Hof | Sími: 460 1170 | tonak@akureyri.is