Tónlistarskólinn á Akureyri

Tónlistarskólinn á Akureyri

Fréttir

Páskatónleikar í Giljaskóla


Nú standa yfir Páskatónleikar í Giljaskóla en ţeir eru fastur liđur í dagatalinu og hafa veriđ frá ţví Giljaskóli tók til starfa. Ţar koma fram nemendur Tónlistarskólans sem eru í Gíljaskóla ásamt kór undir stjórn Ástu Magnúsdóttur tónmenntakennari. Lesa meira

SN - STÓRTÓNLEIKAR Á SKÍRDAG


SN - STÓRTÓNLEIKAR Á SKÍRDAG Sinfónía nr.6 eftir Mahler. Risavaxin hljómsveit, gríđarstór hljómur, miklar tilfinningar og stórkostleg tónlist! Sinfóníuhljómsveit Norđurlands fagnar 20 ára afmćli sínu međ glćsibrag. Á efnisskránni er 6. sinfónía Mahlers sem er talin ein magnađasta sinfónía allra tíma en sagt er ađ Mahler hafi međ tónsmíđum sínum fullkomnađ sinfóníuna. Sinfónía Mahlers nr. 6 hefur allt sem góđ tónlist hefur til ađ bera. Dramatík og kyrrđ, ást og reiđi, lúđra og strengi, flautur og hamar. Ţetta er tónlist sem er í senn ógnvćnleg og ljúf. Lesa meira

Innritun er hafin


Núverandi nemendur sem hyggja á áframhaldandi nám viđ Tónlistarskólann á Akureyri ţurfa ađ endurnýja umsókn fyrir skólaáriđ 2014-2015. Nemendur á biđlista ţurfa einnig ađ endurnýja umsókn sína. Eingöngu verđur tekiđ viđ rafrćnum umsóknum á tonak.is. ATH : Ekki er tekiđ viđ innritun í síma. Endurnýja ţarf skólavist fyrir 1. maí 2014. Vinsamlegast látiđ einnig vita ef ţiđ hyggiđ ekki á áframhaldandi nám. Lesa meira

Ţorsteinn Sindri Baldvinsson


Ţorsteinn Sindri Baldvinsson leikur ađalhlutverkiđ í glćnýrri stjörnum prýddri auglýsingu frá Pepsi. Ţorsteinn er 21 árs gamall Akureyringur og stundar tónlistarnámi í Tónlistarskólanum á Akureyri. Hann hefur reglulega birt tónlistarmyndbönd inn á Youtube-rás sinni, undir listamannsnafninu Stony, frá árinu 2012. Lesa meira

Dagatal

« Apríl 2014 »
SMÞMFFL
 12
345
6789101112
13
14
15
16
17
18
19
20
21
222324
2526
27282930
 

Viltu stunda tónlistarnám?

Viltu stunda tónlistarnám?

Í skólanum er hćgt ađ stunda ritmísk og klassískt nám međ öflugu hljóm- sveitastarfi í samrćmi viđ ađalnáms- skrá tónlistarskólanna auk gćđanáms í elstu Suzukideild landsins.

Auk Suzukideildarinnar skiptist skólinn í 3 deildir en ţađ eru grunndeiild, klassísk deild og ritmísk deild.

Mynd augnabliksins

Myndband

Svćđi

Tónlistarskólinn á Akureyri | Strandgata 12, 600 Akureyri, Menningarhúsiđ Hof | Sími: 460 1170 | tonak@akureyri.is