Tónlistarskólinn á Akureyri

Tónlistarskólinn á Akureyri

Fréttir

Kennsla hafin


Í dag, mánudaginn 29. ágúst, hefst einkakennsla og fastur undirleikur í klassískir deild. Mánudaginn 5. september hefst kennsla í forskóla, tónćđi, hringekju, solféges, tónfrćđi, hljómfrćđi, tónheyrn og tónlistarsögu. 12. september hefjast Suzuki hóptímar og ćfingar hjá strengja- og blásarasveitum auk hóptíma í söngdeildum. 19. september hefjast ćfingar hjá popp- og jazzhljómsveitum auk undirleikstíma í ritmískri deild.

Upprifjunardagur Suzukideildarinnar


Ţann 30.april var haldinn upprifjunardagur i suzukideldinni. Ţátt tóku fiđlu-, violu-, selló- og pěanónemendur. Međleikarar voru Guđný Erla Guđmundsdóttir og Jakub Kolosowski. Allt gekk svakalega vel, sérstakar ţakkir til folerdrafélagsins sem sá um hressingu ě hádeginu. Ţökkum öllum kćrlega fyrir daginn, Suzukikennarar Lesa meira

Framhaldsprófstónleikar Fanney Rytmískur söngur


Ţađ er međ mikillin ánćgju og gleđi ađ hún Fanney Kristjáns Sigurlaugardóttir sé fyrsti söngnemandinn sem útskrifast í Rytmískum söng hér í Tónlistarskóla Akureyrar. Óskum viđ henni hjartanlega til hamingju međ áfangan og velfarnađar í framtíđinni. Leikin verđa vel valin íslensk og erlend djasslög ásamt útsetningum á ţekktum íslenskum sönglögum og frumsömdu efni. Fanney hefur stundađ söngnám viđ Tónlistarskólann á Akureyri undir handleiđslu Ţórhildar Örvarsdóttur nú í vetur og er fyrsti nemandinn sem útskrifast í rytmískum söng frá skólanum. Lesa meira

Eldfuglinn


Hátt á annađ hundrađ fjórđubekkingar héldu í Hof á föstudaginn ţar sem skóladeild Akureyrar stóđ fyrir beinni útsendingu frá skólatónleikum Sinfóníuhljómsveitar Íslands sem flutti Eldfuglinn eftir Igor Stravinsky. Börnin hlýddu, ásamt 1800 börnum í Eldborgarsal Hörpu, á ţetta einstaka verk í góđum hljómburđi og sögumađurinn var Halldóra Geirharđsdóttir sem sagđi frá ýmsu um hljóđfćrin, söguna og tónlistina. Viđburđurinn gekk mjög vel, voru viđtökur krakkanna góđar og ađ loknum tónleikum fengu tónleikagestir safa í bođi 1862 Nordic Bistro. Lesa meira

Dagatal

« Ágúst 2016 »
SMÞMFFL
 123456
78910111213
14151617181920
21222324
252627
28293031 

Viltu stunda tónlistarnám?

Viltu stunda tónlistarnám?

Í skólanum er hćgt ađ stunda ritmísk og klassískt nám međ öflugu hljóm- sveitastarfi í samrćmi viđ ađalnáms- skrá tónlistarskólanna auk gćđanáms í elstu Suzukideild landsins.

Auk Suzukideildarinnar skiptist skólinn í 3 deildir en ţađ eru grunndeiild, klassísk deild og ritmísk deild.

Mynd augnabliksins

Myndband

Svćđi

Tónlistarskólinn á Akureyri | Strandgata 12, 600 Akureyri, Menningarhúsiđ Hof | Sími: 460 1170 | tonak@akureyri.is