Tónlistarskólinn á Akureyri

Tónlistarskólinn á Akureyri

Fréttir

Ţorgerđartónleikar


Miđvikudaginn 4. mars 2015 kl. 20:00 verđa haldnir tónleikar í Hofi til styrktar minningarsjóđi um Ţorgerđi S. Eiríksdóttur. Ţorgerđur lauk burtfararprófi frá Tónlistarskólanum á Akureyri og var nýkomin til London í framhaldsnám er hún lést af slysförum í febrúar 1972. Ári síđar stofnuđu ađstandendur Ţorgerđar ásamt Tónlistarskólanum og Tónlistarfélagi Akureyrar minningarsjóđ, til ađ styrkja efnilega nemendur frá Tónlistarskólanum á Akureyri til framhaldsnáms. Lesa meira

Dagur tónlistarskólanna


Tónlistarskólinn á Akureyri heldur upp á dag tónlistarskólanna í Hofi ţann 14. febrúar nćstkomandi. Hof mun iđa af lífi og tónlist ţennan dag en dagskráin hefst međ söng í Hamragili kl 12:45. Klukkan 13 hefst svo hljóđfćrakynning og hljóđfćrasmiđja opnar jafnframt. Fernir tónleikar verđa í Hömrum; kl 13, 14, 15 og 16 ţar sem m.a. koma fram strengja- og blásarasveitir auk fjölda annarra atriđa og verđur fjölbreytnin í fyrirrúmi. Ókeypis er á alla tónleikana, kynningarnar og smiđjurnar og eru allir hjartanlega velkomnir til okkar. Lesa meira

Mćrţöll


Á degi tónlistarskólanna ţann 14. Febrúar nk. mun Tónlistarskólinn setja upp fjórđa Óperublótiđ.. Mćrţöll er ópera eftir Ţórunni Guđmundsdóttur byggđ á gömlu íslensku ćvintýri. Í sögunni um Mćrţöll kynnumst viđ ţremur álagaglöđum álfkonum, sorgmćddri hertogafrú, vitgrönnum hertoga, ágjörnum féhirđi, latri vinnukonu, kúski og kćrustunni hans. Ekki má gleyma hinum hrifnćma prinsi Pétri og hertogadótturinni Mćrţöll sem getur grátiđ gulli, ţótt ţađ sé álitamál hvort ţađ fćri henni hamingju. Sagan höfđar bćđi til barna og fullorđinna; gleđi, sorgir, ástarmál, álög og óvćntar uppákomur. Ţórunn skrifađi ţessa óperu miđađa út frá getu nemenda, bćđi söngvara og hljóđfćraleikara í hljómsveit. Lesa meira

Foreldravika


Vikan 12.-16. janúar 2015 er foreldravika í Tónlistarskólanum. Kennslan verđur óbreytt en foreldrar eru bođađir í tíma međ nemendum. Er ţetta gert til ađ stuđla ađ betri samskiptum og samvinnu viđ heimili nemenda og veita foreldrum/forraŕđamönnum meiri innsýn í tónlistarnám barna sinna. Lesa meira

Dagatal

« Mars 2015 »
SMÞMFFL
1234
567
891011
121314
15161718
192021
2223
24
25
26
27
28
29
30
31
 

Viltu stunda tónlistarnám?

Viltu stunda tónlistarnám?

Í skólanum er hćgt ađ stunda ritmísk og klassískt nám međ öflugu hljóm- sveitastarfi í samrćmi viđ ađalnáms- skrá tónlistarskólanna auk gćđanáms í elstu Suzukideild landsins.

Auk Suzukideildarinnar skiptist skólinn í 3 deildir en ţađ eru grunndeiild, klassísk deild og ritmísk deild.

Mynd augnabliksins

Myndband

Svćđi

Tónlistarskólinn á Akureyri | Strandgata 12, 600 Akureyri, Menningarhúsiđ Hof | Sími: 460 1170 | tonak@akureyri.is