Tónlistarskólinn á Akureyri

Tónlistarskólinn á Akureyri

Fréttir

Vetrarfrí


Vetrarfrí dagana 10. 11. og 12. febrúar Viđ óskum ykkur góđrar skemmtunar í vetrarfríinu og vonandi koma allir endurnćrđir tilbaka Lesa meira

Ađalfundur foreldrafélags Suzuki deildar og strengjasveita TónAk


Sameiginlegur ađalfundur foreldrafélags Suzuki deildar og strengjasveita TónAk verđur haldinn mánudagskvöldiđ 15. febrúar kl. 20 í Hofi í Höfđa sem er á 3ju hćđ í Hofi. Gert er ráđ fyrir ađ fundinum ljúki eigi síđar en kl. 21:30 Á fundinum verđa venjuleg ađalfundarstörf. Rćđa ţarf sérstaklega um fyrirhugađa ferđ nemenda á afmćlishátíđ og tónleika Suzuki á Íslandi, sem fram fer um miđjan mars í Hörpu. (Suzuki deild) Heimsókn stúlknakórs frá Hamborg um hvítasunnu, kórinn mun halda tónleika međ strengjasveit (Strengjadeild) Utanlandsferđ strengjadeildar sem til stendur ađ farin verđi á nćsta ári Strengjasveitamót á Egilsstöđum nćsta haust. Auk ţessa gefst foreldrum gott tćkifćri til ađ hittast og skiptast á skođunum um skólann, námiđ og foreldrafélagiđ Lesa meira

Völuspá


Völuspá, Frans Lizt og Sibelius á tónleikum Sinfóníuhljómsveitar Norđurlands ţann 14. febrúar 2016. Sinfóníuhljómsveit Norđurlands, Valgerđur Guđnadóttir, Hymnodia og Kammerkór Norđurlands frumflytja VÖLUSPÁ. Lesa meira

Píla Pína


Píla Pína Ćvíntýri međ söngvum eftir Kristján frá Djúpalćk međ lögum Heiđdísar Norđfjörđ, ţekkja margir. Tónlist Heiđdísar og Ragnhildar Gísladóttur, viđ ljóđ Kristjáns um Pílu Pínu, hefur flutt heilar kynslóđir á ćvintýraslóđir. Ţađ er föngulegur hópur leikara, söngvara, hljóđfćraleikara og brúđa sem skapar heim Pílu Pínu, litlu hagamúsarinnar sem breytti heiminum. Tónlistin úr Pílu Pínu liggur nćrri hjartarótum heillar kynslóđar af Íslendingum og fá áhorfendur loks tćkifćri til ađ heyra hana međ lifandi undirleik klassískrar hljómsveitar í Hamraborg. Ţessa má geta ađ ţónokkuđ margir kennarar viđ Tónlistarskóla Akureyrar eru ţáttakendur í sýningunni. Lesa meira

Dagatal

« Febrúar 2016 »
SMÞMFFL
 123456
78
9
10
11
12
13
1415
1617181920
21
222324252627
2829 

Viltu stunda tónlistarnám?

Viltu stunda tónlistarnám?

Í skólanum er hćgt ađ stunda ritmísk og klassískt nám međ öflugu hljóm- sveitastarfi í samrćmi viđ ađalnáms- skrá tónlistarskólanna auk gćđanáms í elstu Suzukideild landsins.

Auk Suzukideildarinnar skiptist skólinn í 3 deildir en ţađ eru grunndeiild, klassísk deild og ritmísk deild.

Mynd augnabliksins

Myndband

Svćđi

Tónlistarskólinn á Akureyri | Strandgata 12, 600 Akureyri, Menningarhúsiđ Hof | Sími: 460 1170 | tonak@akureyri.is