Tónlistarskólinn á Akureyri

Tónlistarskólinn á Akureyri

Fréttir

Upptökunámskeiđ


12 vikna byrjendanámskeiđ í upptökutćkni verđur í bođi í haust. Í náminu verđur fariđ yfir helstu ţćtti í hljóđupptökum svo sem eđli hljóđs, stafrćnt hljóđ, virkni hljóđnema og ţann vélbúnađ og hugbúnađ sem notađur er í hljóđupptökum. Lesa meira

Námsráđgjöf


Tónlistarskólinn býđur nú upp á ráđgjöf til nemenda varđandi námsmöguleika viđ skólann. Ráđgjöfin er hugsuđ til ađ ađstođa nemendur sem t.d. eru á leiđ í framhaldsnám, eđa langar ađ breyta til, eđa finna sig ekki í ţví námi sem ţeir eru í. Lesa meira

Forskóli


Enn eru laus pláss í forskóla í Glerár- og Oddeyrarskóla. Innritun fer fram á tonak.is. Forskólinn er ćtlađur nemendum í 1. og 2. bekk grunnskólanna. Kennslan fer fram í húsnćđi grunnskólanna strax ađ loknum skóladegi, milli kl. 13.00 og 13.30. Lesa meira

Skólasetning og kennslubyrjun


69. starfsár Tónlistarskólans á Akureyri verđur sett í Hamraborg Hofs miđvikudaginn 27. ágúst nćstkomandi kl. 18.00. Eftir stutta athöfn og tónlistaratriđi mun nemendum og ađstandendum gefast kost á ţví ađ hitta kennara í húsnćđi skólans til ađ finna hentugan tíma fyrir veturinn. Einkakennsla og fastur undirleikur í klassíski deild hefst Lesa meira

Dagatal

« September 2014 »
SMÞMFFL
 123456
78910111213
14151617181920
21222324252627
282930 

Viltu stunda tónlistarnám?

Viltu stunda tónlistarnám?

Í skólanum er hćgt ađ stunda ritmísk og klassískt nám međ öflugu hljóm- sveitastarfi í samrćmi viđ ađalnáms- skrá tónlistarskólanna auk gćđanáms í elstu Suzukideild landsins.

Auk Suzukideildarinnar skiptist skólinn í 3 deildir en ţađ eru grunndeiild, klassísk deild og ritmísk deild.

Mynd augnabliksins

Myndband

Svćđi

Tónlistarskólinn á Akureyri | Strandgata 12, 600 Akureyri, Menningarhúsiđ Hof | Sími: 460 1170 | tonak@akureyri.is