Tónlistarskólinn á Akureyri

Tónlistarskólinn á Akureyri

Fréttir

Jóla solfeges


Ţađ er alveg ótrúlega gaman í Solfege tímum og í síđustu tímunum sömdu nokkrir hópar hvert sitt jólalag:) Lesa meira

Jólatónleikar jólin 2014


Jólatónleikar sem eru framundan jólin 2015 10. des Jólatónleikar tónlistarskólans í Hamraborg kl 18 12. des Jólasamsöngur forskóla- og hringekjunemenda kl 16:30. 16. des Gítardeild jólatónleikar kl 18 17. des Jólasöngtónleikar kl 20:00 Miđvikudaginn 10. desember kl 18 verđa jólatónleikar Tónlistarskólans í Hamraborg. Fram koma nemendur úr ýmsum deildum skólans og af öllum námsstigum og leika fjölbreytta tónlist en auđvitađ er jólatónlist í forgrunni. Ađgangur er ókeypis og allir velkomnir. Lesa meira

Litlu jól Rytmísku deildarinnar


Mánudaginn 8. des verđa haldin litlu-jól í Rytmísku deildinni ţar sem viđ kennarar og nemendur í RTD ćtlum viđ ađ eiga skemmtilega stund saman. Nokkur tónlistaratriđi verđa flutt og hver veit nema viđ endum svo međ risasamspili ef ţannig liggur á okkur. Viđ hlökkum til ađ sjá ykkur. Kennarar í RTD Lesa meira

Jólatónleikar Suzukideildar


Minnum á jólatónleika suzukideildar sem haldnir verđa laugardaginn 6. desember međ jólaballi og kaffihlađborđi. Tónleikarnir verđa í Hömrum og hefjast kl 11:00. Ađ tónleikum loknum verđur dansađ kringum jólatréđ. Ađ ţví loknu verđur fariđ upp á 3. hćđ ţar sem selt verđur kaffi. Kaffiđ verđur selt til fjáröflunar, kr 1000 fyrir fullorđna. Allir eru beđnir um ađ koma međ smákökur, muffins eđa annađ sem ţćgilegt er ađ taka í servíettu, á hlađborđiđ. Lesa meira

Dagatal

« Desember 2014 »
SMÞMFFL
 1
2
3
456
78
9
10111213
1415
16
17
1819
20
2122
23
24
25
26
27
2829
30
31
 

Viltu stunda tónlistarnám?

Viltu stunda tónlistarnám?

Í skólanum er hćgt ađ stunda ritmísk og klassískt nám međ öflugu hljóm- sveitastarfi í samrćmi viđ ađalnáms- skrá tónlistarskólanna auk gćđanáms í elstu Suzukideild landsins.

Auk Suzukideildarinnar skiptist skólinn í 3 deildir en ţađ eru grunndeiild, klassísk deild og ritmísk deild.

Mynd augnabliksins

Myndband

Svćđi

Tónlistarskólinn á Akureyri | Strandgata 12, 600 Akureyri, Menningarhúsiđ Hof | Sími: 460 1170 | tonak@akureyri.is