Tónlistarskólinn á Akureyri

Tónlistarskólinn á Akureyri

Fréttir

Skrifstofa Tónlistarskólans fer í sumarfrí

Strengjasveit Tónlistarskóolans
Skrifstofa Tónlistarskólans lokar mánudaginn 19. júní vegna sumarleyfa. Viđ opnum aftur ţriđjudaginn 8. ágúst 2017. Skólasetning verđur síđan miđvikudaginn 30. ágúst 2017. Gleđilegt sumar Lesa meira

Vortónleikar gítardeildar


Vortónleikar gítardeildar verđa í Hömrum mánudaginn 15. maí klukkan 18:00 Frítt inn. Veriđ hjartanlega velkomin.

Vortónleikar píanódeildar


Vortónleikar píanódeildar verđa í Hömrum ţriđjudaginn 16. maí klukkan 18:00. Frítt inn. Veriđ velkomin á fjölbreytta og skemmtilega tónleika.

Forskólatónleikar


Flottu krakkarnir í forskólanum ćtla ađ halda vortónleika sína í Hömrum miđvikudaginn 17. maí klukkan 17:00. Skemmtilegt prógramm fyrir alla, og alveg ókeypis inn.

Dagatal

« Júní 2017 »
SMÞMFFL
 123
45678910
11121314151617
1819
2021222324
252627282930 

Viltu stunda tónlistarnám?

Viltu stunda tónlistarnám?

Í skólanum er hćgt ađ stunda ritmísk og klassískt nám međ öflugu hljóm- sveitastarfi í samrćmi viđ ađalnáms- skrá tónlistarskólanna auk gćđanáms í elstu Suzukideild landsins.

Auk Suzukideildarinnar skiptist skólinn í 3 deildir en ţađ eru grunndeiild, klassísk deild og ritmísk deild.

Mynd augnabliksins

Myndband

Svćđi

Tónlistarskólinn á Akureyri | Strandgata 12, 600 Akureyri, Menningarhúsiđ Hof | Sími: 460 1170 | tonak@akureyri.is