Tónlistarskólinn á Akureyri

Tónlistarskólinn á Akureyri

Fréttir

Skólasetning og kennslubyrjun


69. starfsár Tónlistarskólans á Akureyri verđur sett í Hamraborg Hofs miđvikudaginn 27. ágúst nćstkomandi kl. 18.00. Eftir stutta athöfn og tónlistaratriđi mun nemendum og ađstandendum gefast kost á ţví ađ hitta kennara í húsnćđi skólans til ađ finna hentugan tíma fyrir veturinn. Einkakennsla og fastur undirleikur í klassíski deild hefst Lesa meira

Námsmatsskírteini


Ţriđjudaginn 3. júní s.l. var Tónlistarskólanum slitiđ en skrifstofan er opin til 20. júní og hvetjum viđ nemendur sem eiga ósótt skírteini ađ koma viđ og sćkja ţau. Gleđilegt sumar Lesa meira

Umsóknir


Búiđ er ađ opna á ný fyrir umsóknir fyrir skólaáriđ 2014-2015. Ţví miđur er ekki laust nema í forskóla (1. og 2. bekkur) Hringekju (3. og 4. bekkur) rafbassa og harmónikku. Söngnemendur geta ţó sótt um ţar sem ţar eru inntökupróf í haust. Lesa meira

Flautur á leiđi í sumarfrí


Ţessi mynd er tekin síđasta kennsludag Tónlistarskólans og hér var Flautusamspilsćfing flutt út á pall í heimbođi kennarans, Petreu Óskarsdóttur. Lesa meira

Dagatal

« Ágúst 2014 »
SMÞMFFL
 12
3456789
10111213141516
17181920212223
24252627
282930
31 

Viltu stunda tónlistarnám?

Viltu stunda tónlistarnám?

Í skólanum er hćgt ađ stunda ritmísk og klassískt nám međ öflugu hljóm- sveitastarfi í samrćmi viđ ađalnáms- skrá tónlistarskólanna auk gćđanáms í elstu Suzukideild landsins.

Auk Suzukideildarinnar skiptist skólinn í 3 deildir en ţađ eru grunndeiild, klassísk deild og ritmísk deild.

Mynd augnabliksins

Myndband

Svćđi

Tónlistarskólinn á Akureyri | Strandgata 12, 600 Akureyri, Menningarhúsiđ Hof | Sími: 460 1170 | tonak@akureyri.is