Tónlistarskólinn á Akureyri

Tónlistarskólinn á Akureyri

Fréttir

Miđvikudagstónleikar


Nú hefjast miđvikudagstónleikarnir í ţessari viku og eru ţeir alltaf kl. 18:00 í Hömrum nema annađ sé tekiđ fram. Ţar koma nemendur skólans fram. Allir hjartanlega velkomnir.

Notendaráđ Tónlistarskólans á Akureyri


Óskađ er eftir fulltrúa nemenda og foreldra í notendaráđ Tónlistarskólans. Viđ skólann starfar notendaráđ sem skipađ er fulltrúum nemenda, kennara, foreldra og skólastjóra. Međ notendaráđi er myndađur formlegur samráđsvettvangur á milli skólastjórnenda Lesa meira

Foreldravika


Vikan 21. sept til 25. sept er foreldravika og gefst kennurum ţá tćkifćri til ţess ađ ganga frá helstu markmiđum ársins í samráđi viđ nemendur sína. Í ţeim samningi skal taka fram hvers konar námsmat, ţ.e. árspróf, tónleikapróf, bókapróf eđa áfangapróf er áćtlađ ađ framkvćma um veturinn. Samningarnir eru skráđir í visku á ţar til gerđum eyđublöđum og verđa sýnilegir viđkomandi nemanda og forráđamönnum. Mikilvćgt er ađ nemendur upplifi sig sem ţáttakendur í samningsgerđinni og markmiđ samninganna er ađ fá stađfestingu frá nemandanum um frumkvćđi. Lesa meira

Skólasetning og kennslubyrjun 2015

Dagur Tónlistarskólanna
70. starfsár Tónlistarskólans á Akureyri verđur sett í Hamraborg Hofs miđvikudaginn 26. ágúst nćstkomandi kl. 18.00. Eftir stutta athöfn og tónlistaratriđi mun nemendum og ađstandendum gefast kost á ţví ađ hitta kennara í húsnćđi skólans til ađ finna hentugan tíma fyrir veturinn. Lesa meira

Dagatal

« Október 2015 »
SMÞMFFL
 123
4567
8910
11121314151617
1819
20
21
22
23
24
2526
2728293031

Viltu stunda tónlistarnám?

Viltu stunda tónlistarnám?

Í skólanum er hćgt ađ stunda ritmísk og klassískt nám međ öflugu hljóm- sveitastarfi í samrćmi viđ ađalnáms- skrá tónlistarskólanna auk gćđanáms í elstu Suzukideild landsins.

Auk Suzukideildarinnar skiptist skólinn í 3 deildir en ţađ eru grunndeiild, klassísk deild og ritmísk deild.

Mynd augnabliksins

Myndband

Svćđi

Tónlistarskólinn á Akureyri | Strandgata 12, 600 Akureyri, Menningarhúsiđ Hof | Sími: 460 1170 | tonak@akureyri.is