Tónlistarskólinn á Akureyri

Tónlistarskólinn á Akureyri

Fréttir

Vortónleikar gítardeildar


Vortónleikar gítardeildar verđa í Hömrum mánudaginn 15. maí klukkan 18:00 Frítt inn. Veriđ hjartanlega velkomin.

Vortónleikar píanódeildar


Vortónleikar píanódeildar verđa í Hömrum ţriđjudaginn 16. maí klukkan 18:00. Frítt inn. Veriđ velkomin á fjölbreytta og skemmtilega tónleika.

Forskólatónleikar


Flottu krakkarnir í forskólanum ćtla ađ halda vortónleika sína í Hömrum miđvikudaginn 17. maí klukkan 17:00. Skemmtilegt prógramm fyrir alla, og alveg ókeypis inn.

Vortónleikar klassískrar söngdeildar


Klassíska söngdeildin heldur sína mögnuđu vortónleika í Hömrum miđvikudaginn 17. maí klukkan 18:00. Skemmtileg og fjölbreytt efnisskrá og allir velkomnir. Frítt inn.

Dagatal

« Maí 2017 »
SMÞMFFL
 123456
78
  • Systir í syndinni
    8.05.2017
    Mánudaginn 8. maí munu söngnemendur ritmískrar deildar ásam...
9
10
1112
13
1415
16
17
  • Forskólatónleikar
    17.05.2017
    Flottu krakkarnir í forskólanum ćtla ađ halda vortónleika sí...
181920
21222324252627
28293031 

Viltu stunda tónlistarnám?

Viltu stunda tónlistarnám?

Í skólanum er hćgt ađ stunda ritmísk og klassískt nám međ öflugu hljóm- sveitastarfi í samrćmi viđ ađalnáms- skrá tónlistarskólanna auk gćđanáms í elstu Suzukideild landsins.

Auk Suzukideildarinnar skiptist skólinn í 3 deildir en ţađ eru grunndeiild, klassísk deild og ritmísk deild.

Mynd augnabliksins

Myndband

Svćđi

Tónlistarskólinn á Akureyri | Strandgata 12, 600 Akureyri, Menningarhúsiđ Hof | Sími: 460 1170 | tonak@akureyri.is