Tónlistarskólinn á Akureyri

Tónlistarskólinn á Akureyri

Fréttir

Jólatónleikar 2015


Jólatónleikar Tónlistarskólans á Akureyri Nú fer ađ líđa ađ jólum og viđ í tónlistarskólanum erum heldur betur komin í jólaskap og erum á fullu ađ undirbúa jólatónleika. Allar deildir skólans halda amk eina jólatónleika og eru allir hjartanlega velkomnir. Hér er dagskrá jólatónleikana og eru allir tónleikar í Hömrum. Lesa meira

Óskalög ţjóđarinnar í blásarabúningi


Óskalög ţjóđarinnar í blásarabúningi Blásarasveit Tónlistarskólans á Akureyri mun tók ţátt í ţessum frábćra viđburđi. Sunnudaginn 15. nóvember voru haldnir maraţontónleikar í Norđurljósum í Hörpu, ţar sem fram komu fjórtán íslenskar skólalúđrasveitir. Tónleikarnir stóđu yfir frá klukkan ellefu ađ morgni til klukkan sex ađ kvöldi međ nýrri hljómsveit á hálftíma fresti yfir daginn. Blásarasveit tónlistarskólans stóđ sig heldur betur vel í Hörpu á blásarasveitarmaraţoni sem haldiđ var 15.11 nóvember síđastliđinn. Hér eru ţau rjóđ og kát nýkomin af sviđi. Lesa meira

VI. píanókeppni EPTA 2015


Sjötta píanókeppni Íslandsdeildar EPTA (Evrópusambands píanókennara) fór fram í Salnum, tónlistarhúsi Kópavogs, dagana 4. til 8. nóvember. Ţrír píanónemendur fóru frá Tónlistarskólanum á Akureyri og voru ţađ Ţeir Björn Helgi Björnsson nemandi, Lidiu Kolowsoska og Eysteinn Ísidór Ólafsson, einnig nemandi Lidiu. Kepptu ţeir báđir í 1. flokki 14 ára og yngri Alexander Smári Kristjánsson Edelstein, nemandi Ţórarins Stefánssonar. Björn keppti í 1. flokki: 14 ára og yngri í VI. píanókeppni Íslandsdeildar EPTA Lesa meira

Óskalög ţjóđarinnar í blásarabúningi


Óskalög ţjóđarinnar í blásarabúningi Blásarasveit Tónlistarskólans á Akureyri mun taka ţátt í ţessum frábćra viđburđi. Sunnudaginn 15. nóvember verđa haldnir maraţontónleikar í Norđurljósum í Hörpu, ţar sem fram koma fjórtán íslenskar skólalúđrasveitir. Tónleikarnir standa yfir frá klukkan ellefu ađ morgni til klukkan sex ađ kvöldi međ nýrri hljómsveit á hálftíma fresti yfir daginn. Lesa meira

Dagatal

« Nóvember 2015 »
SMÞMFFL
1234567
891011121314
  • Orgelhúsiđ
    14.11.2015
    Orgelhúsiđ, útgáfutónleikar í Akureyrarkirkju 14. nóvember ...
15
1617
18192021
2223
24
25262728
2930
  • Slagverkstónleikar
    30.11.2015
    Jólatónleikar Slagverksdeildar verđa haldnir 30. nóvember kl...
 

Viltu stunda tónlistarnám?

Viltu stunda tónlistarnám?

Í skólanum er hćgt ađ stunda ritmísk og klassískt nám međ öflugu hljóm- sveitastarfi í samrćmi viđ ađalnáms- skrá tónlistarskólanna auk gćđanáms í elstu Suzukideild landsins.

Auk Suzukideildarinnar skiptist skólinn í 3 deildir en ţađ eru grunndeiild, klassísk deild og ritmísk deild.

Mynd augnabliksins

Myndband

Svćđi

Tónlistarskólinn á Akureyri | Strandgata 12, 600 Akureyri, Menningarhúsiđ Hof | Sími: 460 1170 | tonak@akureyri.is