Blásarasveit

C-Sveit -Blásarasveit Í C-sveit eru lengra komnir nemendur skólans.  Flestir hafa lokiđ grunnprófi og eru ţví á miđstigi. Hún spilar flottar útsetningar

Blásarasveit

C-Sveit -Blásarasveit

Í C-sveit eru lengra komnir nemendur skólans.  Flestir hafa lokiđ grunnprófi og eru ţví á miđstigi.

Hún spilar flottar útsetningar af ţekktum verkum og íslenskum lögum. Ţar er mikiđ fjör! Stefnt er á tónleika í vetur og ferđ í haust til Reykjavíkur á maraţontónleika í hinu glćsilega tónleikahúsi, Hörpunni.

Stjórnandi er Ella Vala Ármannsdóttir

Ţverflauta
Kristín Embla
Sigurlína
Fríđa
Bergrún
Sóley Dögg
Lilja Björg
Aldís
Ţóra

Klarinett
Íris
Margrét
Freyja

Saxófónn
Erlendur
Edda
Steinunn
Sölvi
Hermann

Trompet/Horn/Básúna
Ingunn
Arndís
Jón Gunnar
Svava
Astrid
Friđrún
Beggi

Rytmasveit; Bassi/Píanó/Slagverk
Jóhann
Egill
Helgi
Hafsteinn

.

Svćđi

Tónlistarskólinn á Akureyri | Strandgata 12, 600 Akureyri, Menningarhúsiđ Hof | Sími: 460 1170 | tonak@akureyri.is