Strengjasveit 1

Strengjasveit 1, sem hlotiđ hefur nafniđ Drekabanarnir hefur veriđ starfandi lengi viđ Tónlistarskólann. Sveitin er ćtluđ nemendum sem hafa nýlega hafiđ

Strengjasveit 1

Strengjasveit 1, sem hlotiđ hefur nafniđ Drekabanarnir hefur veriđ starfandi lengi viđ Tónlistarskólann. Sveitin er ćtluđ nemendum sem hafa nýlega hafiđ nám á strengjahljóđfćri, en hafa ţó náđ allgóđu valdi á hljóđfćri sínu og nótnalestri. Í hljómsveitinni eru um 18 hljóđfćraleikarar sem leika á fiđlur, víólur, selló og kontrabassa. Verkefni hljómsveitarinnar eru fjölbeytt og er stjórnandi Ásdís Arnardóttir.  Ćfingar fara fram í Dynheimum á fimmtudögum kl. 16:00-17:00
------------------------------------------------------------------------------------------------------------

Hér spilar Strengjasveit 1 lagiđ Móđir mín í kví kví fyrir utan Hof

Svćđi

Tónlistarskólinn á Akureyri | Strandgata 12, 600 Akureyri, Menningarhúsiđ Hof | Sími: 460 1170 | tonak@akureyri.is