Námiđ

Námsskipulagiđ í hnotskurn.Tónlistarskólinn á Akureyri kappkostar ađ mćta ţörfum og óskum nemenda sinna eftir ţví sem frekast er kostur en í skólanum er

Námiđ

Námsskipulagiđ í hnotskurn.
Tónlistarskólinn á Akureyri kappkostar ađ mćta ţörfum og óskum nemenda sinna eftir ţví sem frekast er kostur en í skólanum er bođiđ upp á einstaklingsmiđađ nám ţar sem ţarfir hvers og eins eru hafđar í fyrirrúmi. Í skólanum er hćgt ađ stunda rytmískt og klassískt nám međ öflugu hljómsveitastarfi í samrćmi viđ ađalnámsskrá tónlistarskólanna auk náms í elstu Suzukideild landsins.
Auk Suzukideildarinnar skiptist skólinn í ţrjár deildir en ţađ eru grunndeild, klassísk deild og ritmísk deild.

Svćđi

Tónlistarskólinn á Akureyri | Strandgata 12, 600 Akureyri, Menningarhúsiđ Hof | Sími: 460 1170 | tonak@akureyri.is