Grunndeild

Grunndeild er samansett úr tveimur áföngum, forskóla og tónćđi.Forskóli sem er fyrir börn í 1. og 2. bekk grunnskólanna.  Ţetta eru hóptímar, 6- 8 í hóp,

Grunnnám

Grunndeild er samansett úr tveimur áföngum, forskóla og tónćđi.

Forskóli sem er fyrir börn í 1. og 2. bekk grunnskólanna.  Ţetta eru hóptímar, 6- 8 í hóp, og kennslan fer fram í grunnskólunum strax ađ skóla loknum. Ţar er unniđ ađ ţví ađ efla tónlistarţroska barnsins.  Hér er byrjađ ađ kynna reglulegt hljóđfćranám fyrir barninu međ blokkflautuleik og önnur skólahljóđfćri. 

Tónćđi er fyrir börn í 3. og 4. bekk grunnskólanna.  Til ţess ađ vera skráđur í ţetta nám ţarf nemandinn annađ hvort ađ vera í hljóđfćranámi viđ TA eđa ţá skráđur sérstaklega.  Tónćđi er tónfrćđitengt nám
Rauđi ţráđurinn í grunndeilinni er söngur, leikur og hreyfing.  Einnig er leitast viđ ađ kynna hljóđfćraleik fyrir börnunum međ ýmsum hćtti. Lögđ er áhersla á ađ koma til móts viđ áhuga og ţroska nemendanna. 
Sótt er sérstaklega um nám í grunndeild á tonak.is og flokkast undir kjarnagreinar.
Kennarar í grunndeild eru: Margrét Árnadóttir og Halla Jóhannesdóttir

Svćđi

Tónlistarskólinn á Akureyri | Strandgata 12, 600 Akureyri, Menningarhúsiđ Hof | Sími: 460 1170 | tonak@akureyri.is