Slagverk - Grunndeild

Hagnýtar upplýsingar Ţeir sem hefja grunnnám í slagverki viđ tónlistarskólann á Akureyri hljóta yfirgripsmikla almenna kennslu á slagverkshljóđfćri og

Slagverk - Grunndeild


Hagnýtar upplýsingar

Ţeir sem hefja grunnnám í slagverki viđ tónlistarskólann á Akureyri hljóta yfirgripsmikla almenna kennslu á slagverkshljóđfćri og trommusett.  Grunndeildinni er ćtlađ ađ undirbúa nemendur fyrir nám í klassískri eđa ritmískri deild og auđvelda nemendum ađ ákveđa í hvorri deildinni ţeir hyggjast stunda miđ- og framhaldsnám.  Í grunndeildinni er áhersla lögđ á ađ nemendur fái ađ kynnast sem flestum hliđum hljóđfćranna og ađ ţeir hljóti kjarngóđa undirstöđu fyrir frekara nám.  Í grunndeild slagverks fá nemendur tćkifćri til ađ leika á ýmiskonar trommur, pákur, hljómborđshljóđfćri, trommusett og smáhljóđfćri.


  • Sem dćmi umhljómborđsslagverk má nefna víbrafóna, xylofóna, marimbur og klukkuspil.  Ţessi hljóđfćri bjóđa upp á margskonar samspil. 

  • Pákur eru stillanlegar trommur sem gefa frá sér ákveđna tóna.  Pákur eru mest notađar í sinfóníuhljómsveitum eđa kammerhópum og gaman er fyrir nemendur ađ kynnast notkun ţeirra.

  • Auk sneriltrommunnar lćra nemendur svo ađ leika á ýmiskonar trommur og smáhljóđfćri s.s. tamborínur, ţríhorn, málmgjöll, hristur, congur, og allt annađ sem fylgir ţessari yfirgripsmiklu hljóđfćrafjölskyldu.
  • Í kennslu á trommusett er fariđ í tónmyndun og takta.  Nemendur fá nasasjón af mismunandi stílum.  Áhersla er lögđ á ţađ í grunnnámi ađ nemendur njóti ţess ađ fá ađ prófa settiđ.

Kennslufyrirkomulag og hljómsveitastarf

Slagverksnámiđ er ţríţćtt;  einkatímar á hljóđfćriđ, hóptímar í skapandi tónlistarmiđlun og samspil/hljómsveitir.
Mjög mikilvćgt er ađ ćfa sig daglega og fyrir yngri nemendur er oft gott ađ ćfa sig oft og stutt í hvert sinn frekar en sjaldan og lengi. 

Kennarar á slagverk í Grunndeild  Skólaáriđ 2013-2014 eru:

Ludvig Kári Fossbert

 

Nokkrar áhugaverđar slóđir:

http://www.eng-kroumata.sk-2.se/

http://www.nexuspercussion.com/

http://www.evelyn.co.uk/

http://www.stevereich.com/

http://www.stomponline.com/interact.php

Svćđi

Tónlistarskólinn á Akureyri | Strandgata 12, 600 Akureyri, Menningarhúsiđ Hof | Sími: 460 1170 | tonak@akureyri.is