Klassísk deild

Í klassísku deildinni er lögđ áhersla á ađ nemendur lćri ađ leika og njóta klassískrar tónlistar,  en einnig kynnast nemendur öđrum stíltegundum. Í

Klassísk deild

Í klassísku deildinni er lögđ áhersla á ađ nemendur lćri ađ leika og njóta klassískrar tónlistar,  en einnig kynnast nemendur öđrum stíltegundum. Í deildinni er öflugt og gott hljómsveitastarf og er Tilgangur deildarinnar m.a. ađ gefa ţeim sem ţađ velja kost á ţví ađ stunda klassískt tónlistarnám viđ tónlistarskólann og taka ţátt í öllu ţví hljómsveita- og hópastarfi sem ţví fylgir.  Undir Klassísku deildina heyrir allt klassískt tónfrćđinám á
grunn-, miđ- og framhaldsstigi og öll sú hópa og einkakennsla sem tengist klassískri tónlist ásamt Suzukinámi.

Í deildinni er kennt á: Strengjahljóđfćri, blásturhljóđfćri, píanó, slagverkshljóđfćri, 
gítar og klassískur söngur.

Svćđi

Tónlistarskólinn á Akureyri | Strandgata 12, 600 Akureyri, Menningarhúsiđ Hof | Sími: 460 1170 | tonak@akureyri.is