Blásarar

Hagnýtar upplýsingar Blásaranámiđ er ţríţćtt;  einkatímar á hljóđfćriđ, hóptímar í tónfrćđi og samspil/hljómsveitir. Nemendur á öll blásturshljóđfćrin fá

Blásarar

Hagnýtar upplýsingar

Blásaranámiđ er ţríţćtt;  einkatímar á hljóđfćriđ, hóptímar í tónfrćđi og samspil/hljómsveitir. Nemendur á öll blásturshljóđfćrin fá 30 mínútna einkatíma tvisvar í viku. Kennslan fer fram í Tónlistarskólanum og grunnskólunum eftir samkomulagi viđ viđkomandi kennara. Blásaranemendur taka snemma ţátt í hljómsveitarstarfi skólans. Viđ skólann er Byrjendasveit, Grunnsveit, Blásarasveit og Stórsveit. Einnig taka málmblásarar á hćrri stigum ţátt í jazz-grúppum rytmísku deildar skólans og öđrum verkefnum.  Regluleg framkoma á tónleikum og skapandi vinna er mikilvćgur hluti af náminu. 
Mjög mikilvćgt er ađ ćfa sig daglega. Fyrir yngri nemendur er oft gott ađ ćfa sig oft og stutt í hvert sinn frekar en sjaldan og lengi.

Í upphafi náms er hćgt ađ leigja blásturshljóđfćri. Mćlt er međ ađ nemendur eignist sín eigin hljóđfćri ađ loknu Grunnprófi.
Mjög mikilvćgt er ađ nemandinn lćri strax góđa međferđ á hljóđfćrinu. Kennarinn leiđbeinir nemandanum hvernig á ađ ţurrka hljóđfćriđ og setja í kassann ađ lokinni ćfingu eđa spilatíma.  Öll blásturshljóđfćri ţarf ađ passa fyrir óvitum eins og litlum börnum eđa gćludýrum. Ekki leyfa vinum ađ prófa hljóđfćrin nema undir ströngu eftirliti. Tréblásturshljóđfćrin eru sérstaklega viđkvćm fyrir hitabreytingum og raka. Ekki geyma ţau út í bíl, upp  viđ ofn eđa í gluggakistum. Ţegar ekki er veriđ ađ spila ţarf ađ ganga frá hljóđfćrunum svo ađ ţau verđi ekki fyrir hnjaski. Ţetta er sérstaklega mikilvćgt á hljómsveitarćfingum. Ef hljóđfćrin bila eđa eitthvađ situr fast t.a.m. munnstykki eđa ventlar rćđiđ ţá viđ kennarann. Alls ekki reyna ađ losa munnstykki, ventla eđa baulur sjálf, ţađ getur fariđ illa!

Hljóđfćrin sem kennt er á í blásaradeild skiptast í tvo hópa; tréblásturshljóđfćri og málmblásturshljóđfćri.
Til tréblásturshljóđfćra teljast: blokkflauta, ţverflauta, óbó, klarinett, saxófónn og fagott.
Til málmblásturhljóđfćri teljast trompet, kornett, es-horn, franskt horn, baritón-horn, básúna og túba.

Blokkflauta
Nemendur sem velja sér blokkflautuleik sem ađalnámsgrein leika ađ jafnađi ýmst á sópranblokkflautu eđa altblokkflautu sem ađalhljóđfćri en ţegar áleiđis miđar í náminu verđur altblokkflautan ađalhljóđfćriđ.
Ţverflauta
Algengast er ađ nemendur hefji ţverflautunám 8-10 ára gamlir Fyrir yngri byrjendur eru til ţverflautur međ bognu munnstykki og ţverflautur úr plasti! Ţverflautan hefur hćsta tónsviđiđ af tréblasturshljóđfćrunum og ákaflega hlýjan og fallegan tón. Auk ţátttöku í blásarasveitunum gefst ţverflautunemendum tćkifćri á ađ spila í flautukór og leika međ öđrum hljóđfćrum,t.d. píanói og gítar.
Saxófónn
Algengast er ađ saxófónnám hefjist ţegar nemendur eru 8-10 ára. Í byrjun náms er nemendum kennt á altsaxófón en seinna bćtast viđ tenor- og sópransaxófónn. Saxófónnemendur lćra ađ spila tónlist frá hinum ýmsu tímabilum tónlistarinnar. Saxófónninn er mjög vinsćll í jazztónlist, kjöriđ hljóđfćri fyrir ţá sem vilja spreyta sig á hinum ýmsu tónlistarstílum!
Klarínetta
Ađ undanförnu hafa vinsćldir klarínettunnar veriđ ađ aukast í tónlistarskólanum. Kennt er á svokallađa B-klarínettu. Algengast er ađ nemendur séu 8 – 10 ára ţegar ţeir hefja klarinettunámiđ. Klarínettur gegna mikilvćgu hlutverki í blásarasveitunum, ţíđur tónn ţeirra skapar mótvćgi viđ skćran  hljóm málmblásaranna. Í skólanum er öflugt samspil klarinettunemenda, en auk ţess gefst klarinettunemendum kostur á ađ leika í blásarasveitum skólans, sem og međ öđrum hljóđfćrum
Óbó
Nemendur geta hafiđ nám í óbóleik frá 8 ára aldri. Óbóiđ er ekki algengt en hinn ţétti og ţungi tónn ţess stafar af ţví ađ hlóđfćriđ er svokallađur tvíblöđungur. Óbóiđ gegnir stóru hlutverki í snfóníuhljómsveitum og í tónlistarskólanum leika óbóleikarar međ blásarsveitunum, píanónemendum og strengjum.
Fagott
Skólinn býr svo vel ađ eiga fagott til útláns og hafa fagottkennara. Fagott er tvíblöđngur eins og óbóiđ og tónninn er ekki sterkur en mjúkur og smá spaugilegur. Fagottiđ er stórt hljóđfćri og gott ađ vera orđin 10-12 ára ţegar mađur hefur nám á ţađ. Skemmtilegt hljóđfćri fyrir ţá sem hrífast af djúpum, mjúkum og spaugilegum tónum!
Trompet
Hćgt er ađ hefja nám á trompet viđ 7 ára aldur og ţá er oftast notast viđ minna hljóđfćri sem kallađ er kornett.  Trompetinn hentar einnig vel fullorđnum byrjendum.  
Trompetinn hefur fallegan tćran hljóm og er oftast í mjög áberandi hlutverki.  Skemmtilegt hljóđfćri fyrir ţá sem vilja vera í sviđsljósinu stelpur og stráka.
Sem trompetleikari stígur mađur fćti niđur í mörgum mismunandi spilastílum (klassík, Jazz, popp o.s.frv.) 
Horn
Hćgt er ađ hefja nám á horn viđ 7 ára aldur, oft á sérstakt barnahorn eđa es-horn. Horniđ hentar einnig vel fullorđnum byrjendum.
Horniđ međ sinn hlýja tón sem passar vel bćđi međ tréblásturs/málmblásturshópum sem og strengjasveit, hefur úr mikilli tónlist ađ mođa frá klassíska og rómantíska tímabilinu sem kammermúsíkhljóđfćri, einleikshljóđfćri og hljómsveitarhljóđfćri í sinfóníuhljómsveit.  Horniđ er međ mjög breitt tónsviđ og mjög skemmtilegt fyrir bćđi stelpur og stráka.
Básúna
Hćgt er ađ hefja nám á básúnu viđ 7-8 ára aldur.
Hún hefur enga takka og er ađ ţví leyti frábrugđin hinum málmblásturshljóđfćrunum.  Tónhćđin breytist međ mismunandi mikiđ útdregnum sleđa.  Básúnan er ómissandi í allar tegundir hljómsveita; blárasveitir, sinfóníuhljómsveitir, og stórsveit og hefur mikla breidd í styrkleikasviđi sínu.  Eins og trompetinn er básúnan mikiđ notuđ í jazz og popptónlist og bćđi strákar og stelpur geta lćrt á hana.
Baritónhorn og Túba
Hćgt er ađ hefja nám á Baritónhorn um 9 ára aldur og á túbu viđ 11-12 ára aldur.
Ţessi hljóđfćri henta bćđi strákum og stelpum. Einnig fyrir fullorđna byrjendur henta ţessi hljóđfćri vel.  Túban er mikilvćgasta hljóđfćri hljómsveitarinnar ţar sem hún spilar botninn sem allt annađ byggist ofan á.  Fyrir ţá sem elska djúpa tóna og eru ábyrgir einstaklingar hentar túban ákaflega vel.
Einnig eru túban og baritónhorniđ stórkostleg einleikshljóđfćri. 

Kennarar Blásaradeildar 2013-2014: 
Alberto Porra Carmona: saxófónn og hljómsveitarstjórn
Ella Vala Ármannsdóttir: trompet, kornet, básúna, baritónhorn, túba og franskt horn
Jakub Kolosowsky: klarínetta
Ingvi Vaclav Alfređsson: ţverflauta
Sunna Friđjónsdóttir: ţverflauta
Páll Barna Szabó: óbó, fagott
Petrea Óskarsdóttir: ţverflauta

Stjórn foreldrafélagsins veturinn 2012-2013 skipa ţau Halldór Halldórsson (65haddi@gmail.com), Jónína Ţuríđur Jóhannsdóttir  (joninajo@gmail.com), Guđrún Elva Lárusdóttir (vald@simnet.is) og Kristjana Sigurgeirsdóttir (kristjana@sba.is).

Hljómsveitarstarf:

Athugiđ ađ ţátttaka í blásarasveitum er hluti af  námi í áfangadeild og ţví skyldumćting.

Sjá stundaskrá fyrir samspilstíma hjá blásurum

 

Nokkrar áhugaverđar slóđir:

http://www.rkingmusic.com/

http://www.musicroom.com/

http://www.youtube.com/

http://www.tonastodin.is/

http://www.yamaha.com/

http://www.selmer.com/

http://www.bachbrass.com/

http://www.sinfonianord.com/

http://www.sinfonia.is/

http://www.musik.is/

http://www.tonlist.is/

http://www.mic.is/


Kennarar viđ deildina veturinn 2012-2013:

Alberto Carmona                         Saxófónn

Jakub Kolosowski                         Klarinetta, óbó, blokkflauta

Petrea Óskarsdóttir                      Ţverflauta

Una Björg Hjartardóttir                 Ţverflauta

Vilhjálmur Ingi Sigurđarson          Málmblástur

Helgi Ţ. Svavarsson                       Horn

Ţorkell Ásgeir Jóhannesson            Básúna

Aladar Racz                                   Undirleikur

Helena G. Bjarnadóttir                   Undirleikur

Svćđi

Tónlistarskólinn á Akureyri | Strandgata 12, 600 Akureyri, Menningarhúsiđ Hof | Sími: 460 1170 | tonak@akureyri.is