Gítar

Markmiđ Markmiđ gítarnámsins er ađ nemendur öđlist fyrst og fremst fćrni viđ leik klassískrar tónlistar og kynnist ólíkum stílum hennar. Nemendur taka

Klassískur gítar

Markmiđ

Markmiđ gítarnámsins er ađ nemendur öđlist fyrst og fremst fćrni viđ leik klassískrar tónlistar og kynnist ólíkum stílum hennar. Nemendur taka ţátt í samspili og auka fćrni sína í undirleik međ söng eđa einleikhljóđfćrum. Nemendur fá ţjálfun í ađ koma fram og leika fyrir ađra. Ţeir njóta einstcur kennslunnar  ađ ţroska og vekja áhuga á fjölbreyttri tónlist.

Gítarkennarar TónAk eru:

Matti  Tapani Saarinen          Klassískur gítar

Dimitrios Theodoropolous     Rafgítar

Kristján Edelstein                 Klassískur og rafgítar

Starfsemi

Gítarkennarar skipuleggja jóla- og vortónleika en auk ţess koma nemendur reglulega fram á miđvikudagtónleikum og öđrum viđburđum sem ađ skólinn stendur fyrir. Haldin hafa veriđ DVD-kvöld og Pizzukvöld eđa kaffi hefur veriđ haldiđ ađ loknum tónleikum. Foreldrafélag gítarnemenda er starfrćkt og ađstođar ţađ viđ viđburđi deildarinnar.


Nokkrar áhugaverđar síđur:

http://www.musik.is/

http://www.tonlist.is/

http://www.harmonycentral.com/

http://www.mic.is/

http://www.tonastodin.is/

http://www.hljodfaerahusid.is/

http://www.sinfonianord.is/

Svćđi

Tónlistarskólinn á Akureyri | Strandgata 12, 600 Akureyri, Menningarhúsiđ Hof | Sími: 460 1170 | tonak@akureyri.is