Söngur

Viđ kennslu söngs starfa 3 söngkennarar og undirleikari. Skipulag hóptíma og skapandi verkefna eru unnin í samráđi viđ söngkennara. Í klassískri deild er

Söngur

Viđ kennslu söngs starfa 3 söngkennarar og undirleikari. Skipulag hóptíma og skapandi verkefna eru unnin í samráđi viđ söngkennara.

Í klassískri deild er kenndur einsöngur samkvćmt Ađalnámsskrá Tónlistarskóla. Í ţví felst kennsla í söng (rétt líkamsstađa, öndun og raddţjálfun), túlkun og framkoma.

Markmiđ söngkennslu er fyrst og fremst ţađ ađ ţjálfa nemendur í ţví ađ flytja söngtónlist. Hvort heldur sem um er ađ rćđa einsöng eđa samsöng.

Námsgreinar

Grunnnám: Söngur 1 klst. á viku. Undirleikur, opinn undirleikstími, skráning. Samsöngur 1 klst á viku (hóptími). Tónfrćđigreinar 2 klst. á viku.
Miđnám:Söngur 1 klst. á viku. Undirleikur ź klst. á viku. Samsöngur 2 klst. á viku (hóptími).  Tónfrćđigreinar 2 klst. á viku.
Framhaldsnám:Söngur 1 klst. á viku. Undirleikur ˝ klst. á viku. Samsöngur 2 klst. á viku (frjáls mćting) Tónfrćđigreinar 2-3 klst. á viku. Valgreinar á framhaldsstigi (hóptímar):
Ljóđadeild 2 klst. á viku, Óperudeild 2 klst. á viku.
Allar námsgreinar eru skyldufög nema annađ sé tekiđ fram.

Söngkennarar klassískrar deildar veturinn 2012-2013:
Eydís Úlfarsdóttir söngur, samsöngur, ljóđadeild
Ívar Helgason söngur, samsöngur, óperudeild
Michael Jón Clarke, söngur, samsöngur, ljóđadeild, óperudeild
Daníel Ţorsteinsson, undirleikur ljóđadeild og óperudeild

Hér má sjá Guđbjörn Ólsen Jónsson baritónsöngvara og Daníel Ţorsteinsson flytja Die Lindenbaum eftir Franz Schubert. Guđbjörn lauk framhaldsprófi frá Tónlistarskólanum á Akureyri voriđ 2012.

Áhugaverđir tenglar
www.schubertline.co.uk/home.htm

www.recmusic.org/lieder/
aria-database.com
www.mic.is/isearch/
www.vocalist.org/
http://www.musik.is/

Svćđi

Tónlistarskólinn á Akureyri | Strandgata 12, 600 Akureyri, Menningarhúsiđ Hof | Sími: 460 1170 | tonak@akureyri.is