Forskóli

Forskólinn er ćtlađur nemendum í 1. og 2. bekk grunnskólanna. Kennslan fer fram í húsnćđi grunnskólanna strax ađ loknum skóladegi, milli kl. 13.00 og

Forskóli

Forskólinn er ćtlađur nemendum í 1. og 2. bekk grunnskólanna. Kennslan fer fram í húsnćđi grunnskólanna strax ađ loknum skóladegi, milli kl. 13.00 og 13.30. Takmarkađur fjöldi er í hverjum hóp og eru tímarnir 45 mínútur.

 

Námiđ gengur mikiđ útá söng, hreyfingu, hlustun og leiki. Einnig verđa notuđ skólahljóđfćri og blokkflauta.

Námsskrá fyrir Forskólann :

Meginmarkmiđin međ tónlistarforskóla Tónlistarskólans á Akureyri eru:

 • ađ vekja áhuga á tónlist almennt,
 • ađ veita nemendum grunnţjálfun í tónlistariđkun,
 • ađ búa ţá sem áhuga hafa undir hljóđfćranám.

 

Undirmarkmiđ:

 • Ađ loknu eins árs námi í tónlistarforskóla  skulu nemendur hafa náđ eftirfarandi markmiđum: (Miđađ er viđ ađ 6- 8 nemendur í hóp fái 45 mínútur á viku).

Viđhorfa markmiđ:

 • Nemendur hafi jákvćtt viđhorf til tónlistar, geri sér grein fyrir gildi hennar í daglegu lífi og geti nýtt hana sér til ánćgju og yndisauka.

Ţekkingarmarkmiđ:

ˇ         Nemendur ţekki eftirfarandi tóna, nótnagildi og ţagnir:

 • g´- d´´ á nótnastreng í G-dúr, heil-, hálf-, fjórđaparts- og áttundapartsnótur ásamt fjórđapartsţögn. Kunni ađ nota taktmál.  (Ta, títí o.s.frv.)
 • Ţekki hugtökin bjart eđa skćrt (hátt) dimmt, (djúpt) hratt, hćgt, sterkt, veikt, minnkandi styrkur, vaxandi styrkur og helstu blćbrigđi eins og glađlegt og dapurlegt.
 • Ţekki táknin G-lykil, taktstrik, lokastrik, endurtekningarmerki, f, p og táknin fyrir cresc og dim.
 • Geti greint einföld form t.d. ABA og AABA eftir heyrn.
 • Nemendur ţekki helstu hljóđfćraflokka af myndum og eftir heyrn.

Leiknimarkmiđ:

Söngur:

 • Nemendur geti sungiđ lög á takmörkuđu tónsviđi áreynslulaust.

 

Skólahljóđfćri og ađrir hljóđgjafar:

 • Nemendur geti spilađ púls, hryn og einföld ţrástef og geti ennfremur beitt mismunandi hrađa, styrkleika og blćbrigđum.

 

Blokkflauta:

 • Nemendur haldi rétt á hljóđfćrinu og blási rétt. (Noti tunguhreyfingu).
 • Nemendur geti spilađ einföld lög í G-dúr á tónsviđinu g´- d´´

 

Hreyfing:

 • Nemendur geti túlkađ mismunandi hrađa, styrk, tónhćđ og blćbrigđi.
 • Geti gengiđ púls og klappađ hryn.

 

Námsefni:

Flautađ til leiks 1. Hefti eftir Michael J. Clarke og Sigurlínu Jónsdóttir

Karnival dýranna, tónlist og spil, tónlist eftir C.Saint-Saëns, spil eftir Lindu Sigfúsdóttur

Pétur og úlfurinn, tónlist og spil, tónlist eftir S. Prokofiev, spil eftir Lindu Sigfúsdóttur

Maxímús eftir Hallfríđi Ólafsdóttur og Ţórarinn Má Baldursson

Forskólinn eftir Guđfinnu Guđlaugsdóttur og Ţórunni B. Sigurđardóttur

Ţađ var lagiđ eftir Elfu Lilju Gísladóttur, Helgu Loftsdóttiu, Kristínu Valsdóttur og Lindu Margréti Sigfúsdóttur.

Svćđi

Tónlistarskólinn á Akureyri | Strandgata 12, 600 Akureyri, Menningarhúsiđ Hof | Sími: 460 1170 | tonak@akureyri.is