Skólinn

Tónlistarskólinn á Akureyri var stofnađur áriđ 1946 og er einn elsti og rótgrónasti tónlistarskóli landsins.  Skólinn hefur tekiđ töluverđum breytingum í

Saga skólans

Tónlistarskólinn á Akureyri var stofnađur áriđ 1946 og er einn elsti og rótgrónasti tónlistarskóli landsins.  Skólinn hefur tekiđ töluverđum breytingum í gegn um tíđina og er nú stađsettur í Menningarhúsinu Hofi á Strandgötu 12. Viđ skólann starfa fjórar deildir og er kennt á öll möguleg hljóđfćri viđ skólann allt frá ţverflautum til rafmagnsgítara enda er bćđi sígildri tónlist og dćgurlagatónlist gert hátt undir höfđi í starfinu.  Í tónlistarskólanum er lögđ áhersla á ađ nemendur hljóti sem víđtćkasta tónlistarmenntun og ađ námiđ sé ávallt skemmtilegt en um leiđ krefjandi.  Tónak heyrir undir skólanefnd Akureyrar og vinnur í nánu samstarfi viđ grunnskólana í bćnum.  Kennarar skólans kenna tónfrćđi, tónmennt og ađra hóptíma innan veggja grunnskólanna auk ţess ađ bjóđa uppá hljóđfćranám í grunnskólunum á skólatíma en ţetta sparar nemendum og foreldrum auka ferđir.  Skólinn er einn stćrsti Tónlistarskóli landsins en viđ hann starfa um 35 fagmenntađir kennarar sem ţjónusta um 400 nemendur í hljóđfćranámi.  Skólinn heldur óteljandi námskeiđ og býđur nemendum uppá ýmsar hljómsveitir allt frá rapp og hipphoppsveitum til háklassískrar sinfóníuhljómsveitar og strengjasveita.    Núverandi skólastjóri tónlistarskólans er Hjörleifur Örn Jónsson og ađstođarskólastjóri Guđrún Ingimundardóttir.

Svćđi

Tónlistarskólinn á Akureyri | Strandgata 12, 600 Akureyri, Menningarhúsiđ Hof | Sími: 460 1170 | tonak@akureyri.is