Fréttir

Ferđasaga frá Ţýskalandi Vortónleikar gítardeildar Vortónleikar píanódeildar Forskólatónleikar Vortónleikar klassískrar söngdeildar

Fréttir

Ferđasaga frá Ţýskalandi


Grunnsveit, blásarasveit og Big Band fóru í ferđ til Todtmoos í Ţýskalandi dagana 17. til 24. ágúst 2017. Ţrjár stúlkur úr blásarasveitinni skrifuđu ferđasöguna fyrir okkur. Lesa meira

Vortónleikar gítardeildar


Vortónleikar gítardeildar verđa í Hömrum mánudaginn 15. maí klukkan 18:00 Frítt inn. Veriđ hjartanlega velkomin.

Vortónleikar píanódeildar


Vortónleikar píanódeildar verđa í Hömrum ţriđjudaginn 16. maí klukkan 18:00. Frítt inn. Veriđ velkomin á fjölbreytta og skemmtilega tónleika.

Forskólatónleikar


Flottu krakkarnir í forskólanum ćtla ađ halda vortónleika sína í Hömrum miđvikudaginn 17. maí klukkan 17:00. Skemmtilegt prógramm fyrir alla, og alveg ókeypis inn.

Vortónleikar klassískrar söngdeildar


Klassíska söngdeildin heldur sína mögnuđu vortónleika í Hömrum miđvikudaginn 17. maí klukkan 18:00. Skemmtileg og fjölbreytt efnisskrá og allir velkomnir. Frítt inn.

Svćđi

Tónlistarskólinn á Akureyri | Strandgata 12, 600 Akureyri, Menningarhúsiđ Hof | Sími: 460 1170 | tonak@akureyri.is