Fara í efni

Jóla solfeges

Jóla solfeges

Það er alveg ótrúlega gaman í Solfege tímum og í síðustu tímunum sömdu nokkrir hópar hvert sitt jólalag:)

Það er alveg ótrúlega gaman í Solfege tímum og í síðustu tímunum sömdu nokkrir hópar hvert sitt jólalag:) 
Solfeges er aldagömul aðferð til að kenna og þjálfa tónheyrn og söng beint af blaði. Þetta er hið svokallaða do re mi kerfi og er kennt víðast hvar í Evrópu. Kennslustundin er 40 mínútur á viku og er ætluð nemendum í 4. og 5. bekk (2 ár) og öllum byrjendum í 6. bekk og eldri (1 ár)Meginmarkmiðin með solféges kennslu Tónlistarskólans á Akureyri eru:
að þekkja, skilja og geta notað solféges kerfið (do re mi)að efla tónheyrn nemendaað efla nótnalestur og hrynþjálfun nemenda

Gleðileg jól:)