Fara í efni

Páskatónleikar í Giljaskóla

Páskatónleikar í Giljaskóla

Nú standa yfir Páskatónleikar í Giljaskóla en þeir eru fastur liður í dagatalinu og hafa verið frá því Giljaskóli tók til starfa. Þar koma fram nemendur Tónlistarskólans sem eru í Gíljaskóla ásamt kór undir stjórn Ástu Magnúsdóttur tónmenntakennari.

Nú standa yfir Páskatónleikar í Giljaskóla en þeir eru fastur liður í dagatalinu og hafa verið frá því Giljaskóli tók til starfa. Þar koma fram nemendur Tónlistarskólans sem eru í Gíljaskóla ásamt kór undir stjórn Ástu Magnúsdóttur tónmenntakennari. Efnisskráin er mjög fjölbreytt, einleikur á fiðlu, selló, píanó, þverflautu, klarínettu, harmóniku og saxófón. Einnig spilar í lokin húshljómsveit úr 5. bekk.