Opnunartími

SkólinnStjórnendur TA leggja áherslu á ţađ ađ dyrnar séu ávallt opnar fyrir áhugasama nemendur hvort sem er fyrir ćfingar eđa ađra starfsemi.  Ef nemendur

Opnunartími og símavarsla

Skólinn
Stjórnendur TA leggja áherslu á ţađ ađ dyrnar séu ávallt opnar fyrir áhugasama nemendur hvort sem er fyrir ćfingar eđa ađra starfsemi.  Ef nemendur hafa áhuga á ţví ađ nýta sér húsnćđi skólans utan opnunartíma er ţeim vinsamlegast bent á ađ hafa samband viđ skólastjórnendur.
Skólastjóri er Hjörleifur Örn Jónsson og ađstođarskólastjóri er Haukur Pálmason

Skrifstofan
Skrifstofan er opin mánudaga-föstudaga kl. 10:00 - 16:00. Eftir kl. 16:00 getur veriđ erfiđara ađ ná sambandi símleiđis og er ţá betra ađ tilkynna forföll međ netpósti. Símanúmer skólans er 460 1170. Heimasíđa skólans erhttp://www.tonak.is og netfang skólans er tonak@akureyri.is

Ritari skólans sér um nemenda- og námsferilsskráningu, símavörslu og afgreiđslu á skrifstofu. Ritari er Ágústa Ólafsdóttir.

Bókasafn
Bókasafn skólans er opiđ mánudaga til föstudaga kl. 13.00 - 18.00. Á safninu geta nemendur fengiđ lánađar nótur og bćkur um tónlist og einnig er nokkuđ til af tímaritum um tónlist.
Nemendur geta hlustađ á upptökur úr hljómdiska- og plötusafni skólans á bókasafninu.
Umsjón međ safninu hefur Guđný Erla Guđmundsdóttir.

 


Svćđi

Tónlistarskólinn á Akureyri | Strandgata 12, 600 Akureyri, Menningarhúsiđ Hof | Sími: 460 1170 | tonak@akureyri.is