Stefna skólans

Tónlistarskólinn á Akureyri er stćrsti skóli sinnar tegundar á norđurlandi.  Auk ţess ađ ţjónusta byrjendur međ kjarngóđum undirbúningi undir frekara nám

Stefna skólans

Tónlistarskólinn á Akureyri er stćrsti skóli sinnar tegundar á norđurlandi.  Auk ţess ađ ţjónusta byrjendur međ kjarngóđum undirbúningi undir frekara nám er ein af megin stođum í stefnu skólans ađ bjóđa möguleika á ađ stunda tónlistarnám á efri stigum međ allri ţeirri ţjónustu sem ţví fylgir. Skólinn býđur upp á öflugt hljómsveitastarfi og fjölbreytt bóklegt nám sem er međ ţví besta sem gerist á landinu.

Skólinn hvetur kennara sína til ađ taka virkan ţátt í tónleikahaldi og menningarviđburđum á norđurlandi og reynir ađ búa ţeim starfsumhverfi sem auđveldar ţeim ađ stunda list sína innan veggja skólans.  Skólinn starfar í nánu samstarfi viđ menningarstofnanir bćjarins og er einnig í samstarfi viđ Tónlistarskóla Eyjafjarđar og Dalvíkur.

Eftirfarandi er úr reglugerđ fyrir tónlistarskólann á Akureyri :

Tónlistarskólinn á Akureyri stefnir ađ ţví ađ hér á Akureyri verđi mikil almenn ţekking og áhugi á tónlist. Og..

 • Ađ skólinn skili frá sér áhugasömum og metnađarfullum tónlistariđkendum sem auđgi og bćti bćjarlífiđ.
 • Ađ skólinn veiti góđan undirbúning fyrir háskólanám í tónlist.
 • Ađ lögđ verđi mikil áhersla á íslenska tónlist í starfi skólans.
 • Skólinn stefnir ađ ţví ađ mćta ţörfum nemenda miđađ viđ getu.

   

Skólinn stefnir ađ ţví ađ vera međ fjölbreytt námsframbođ og vera í fararbroddi tónlistarskóla hvađ varđar kennsluhćtti, námsárangur, ađbúnađ, líđan og ţróunarstarf.

Leiđ til ađ ná ţessari sýn er:

 • Ađ annast kennslu í hljóđfćraleik og söng ásamt kennslu í öđrum tónlistargreinum, sem gert er ráđ fyrir í námsskrám tónlistarskólanna.
 • Ađ búa nemendum fjölbreytt skilyrđi til ađ ţroska tónlistarhćfileika sína og sköpunargáfu.
 • Ađ leggja áherslu á félagslegt gildi tónlistariđkunar međ ţátttöku nemenda í samleik, kór- og hljómsveitarstarfi
 • Ađ búa nemendur undir framhaldsnám í tónlist.
 • Ađ gera fullorđnum kleift ađ auđga tómstundir sínar međ tónlistariđkun.
 • Ađ styđja kennara skólans til tónleikahalds.

Svćđi

Tónlistarskólinn á Akureyri | Strandgata 12, 600 Akureyri, Menningarhúsiđ Hof | Sími: 460 1170 | tonak@akureyri.is