AB Sveit-GrunnsveitAB sveit -Grunnsveit

Í AB-sveit (grunnsveit) eru þeir krakkar sem eru í grunnnámi og svo fá þeir sem byrjuðu í haust að bætast í hópinn eftir áramót.  Við spilum skemmtileg lög og stefnum að tónleikum í vetur og landsmóti í vor í Garðabæ þar sem allar AB sveitir landsins hittast og spila fyrir hver aðra.

Þverflauta
Kristín Lára
Sigrún Sóley
Sigríður Anna
Heba
Birta
Bríet Klara
Aldís Þóra
Sólveig Anna
Júlíanna Ruth

Klarinett/ Saxófónn
Alfa Magdalena
Sóley
Konráð
Maciej
Ýmir

Trompet/Kornett
Sunna
Tobias
Örn

Horn/Alt-horn/Baritónhorn
Aron
Gunnar Breki
Óskar Máni

Slagverk
Mahaud