Strengjasveit 1

Strengjasveit 1, sem hlotið hefur nafnið Drekabanarnir hefur verið starfandi lengi við Tónlistarskólann. Sveitin er ætluð nemendum sem hafa nýlega hafið nám á strengjahljóðfæri, en hafa þó náð allgóðu valdi á hljóðfæri sínu og nótnalestri. Í hljómsveitinni eru um 18 hljóðfæraleikarar sem leika á fiðlur, víólur, selló og kontrabassa. Verkefni hljómsveitarinnar eru fjölbeytt og er stjórnandi Ásdís Arnardóttir.  Æfingar fara fram í Sólheimum á miðvikudögum kl. 15:00-16:00

 

Fiðla
Sigrún Freygerður
Guðrún Inga
Katrín Róberts
Lilja Gull
Helga Sóley
Aðalheiður
Amanda
Ásta María
Embla
Freyja Dögg
Viktoría
Júliana

Víóla
Helga Björg
Katla
Hólmdís
Ragnhildur Tinna

Selló
Óskar
Auður

------------------------------------------------------------------------------------------------------------

Hér spilar Strengjasveit 1 lagið Móðir mín í kví kví fyrir utan Hof