Strengjasveit 3

Strengjasveit 3 hefur verið starfrækt við tónlistarskólann lengi og er sveitin samansett af lengst komnu strengjanemendum skólans. Í hljómsveitinni eru um 20 hljóðfæraleikarar, sem leika á fiðlur, víólur og selló. Verkefnin eru fjölbreytt og tekur hljómsveitin þátt í samstarfi við aðrar sveitir skólans. Einnig hafa verið haldnir nokkrir samstarfstónleikar við Sinfóníuhljómsveit Norðurlands. Stjórnandi er Ásdís Arnardóttir. Æfingar eru á Mánudögum frá 17.00-19.00 í Lundi í Hofi.

 

1. fiðla:
Þórunn Sigríður Bjarnadóttir,
Edda Kristín Bergþórsdóttir,
Katrín Karítas Viðarsdóttir,
Kristín Brynjarsdóttir,
Sólrún Svava Kjartansdóttir,
Þóra Björk Stefánsdóttir.

2. fiðla:
Tinna Mjöll Halldórsdóttir,
Amalía Sigurrós Stefánsdóttir,
Andrés Pétur Axelsson,
Diljá Finnsdóttir,
Guðrún Sigurðardóttir,
Heba Karítas Ásgrímsdóttir,
Jóhann Þór Bergþórsson.

Víóla:
Sigrún Mary McCormick,
Agla Arnarsdóttir,
Líney Lilja Þrastardóttir,
Þorbjörg Una Hafsteinsdóttir.

Selló:
Salka Björt Kristjánsdóttir,
Helga María Guðmundsdóttir,
Brynja Marín Bjarnadóttir,
Freyr Jónsson.

Kontrabassi:
Hjörtur Snær Jónsson.