Anton Líni byrjar árið með nýju lagi

Nemendur tónlistarskólans eru duglegir að gefa út lög í jólafríinu.  Anton Líni notaði nýársdag til að senda frá sér lagið "Heltekinn" sem er hressandi poppsmellur sem byrjar nýja árið af fullum krafti.

Lagið er komið á helstu tónlistarveitur veraldarvefsins.

Hér má hlusta á það á Spotify:

Lagið er líka komið á spilunarlista skapandi tónlistar