Ari Orrason gefur út lagið "Going Mad"

Ari Orrason, nemandi í skapandi tónlist hefur gefið út fyrsta lag vetrarins.  Lagið er hágæða kassagítarpopp og ber heitið Going Mad.  Ari spilar syngur lagið, en með honum eru þeir Pétur Steinn Víðisson á kassagítar, Jóhann Þór Bergþórsson á bassa og Hafsteinn Davíðsson á trommur.  Þeir tveir síðast nefndu eru  nemendur í rytmískri deild tónlistarskólans.

Lagið er komið á helstu tónlistarveitur veraldarvefsins.  Það má t.d. nálgast á Spotify:

Laginu hefur einnig verið bætt á spilunarlista skapandi tónlistar, sem má nálgast hér: