Beatur með masterclass í tónlistarskólanum.

Beatur er skemmtikraftur og tónlistarmaður sem hefur verid ad gera allskonar af öllusaman undanfarin ár á helstu sviðum í Noregi. Hann mun halda tónleika hér á R5 fimmtudaginn 13. desember. þar sem ad hann mun búa til einhverja mússík á stadnum og halda svo taktkjafti.  Laugardaginn 15. desember kl. 14:00 verður hann svo með masterclass hér í tónlistarskólanum, í stofu 357.