Gulli Briem masterclass

Hinn eini sanni, Gulli Briem (Mezzoforte, Madonna, Earth Affair ofl.ofl.) verður með masterclass fyrir nemendur TónAk í Dynheimum næstkomandi laugardag (25.maí) kl. 13:00. Þarna gefst nemendum tækifæri á að sjá einn allra flottasta trommara Íslandssögunnar spila og spjalla. Ekki missa af þessu!