Samspilsvika gítardeildar

Síðasta vika febrúar mánaðar 2019 var samspilsvika í gítardeild. Nemendur komu saman og spiluðu saman í litlum hópum. Yfirskrift vikunnar var kvikmyndatónlist. Hér höfum við nokkra gítarnemendur sem spiluðu Star Wars stefið.