Spotify playlisti fyrir skapandi tónlist

Bæði nemendur og kennarar í deildinni skapandi tónlist hér í tónlistarskólanum hafa verið duglegir við að senda frá sér tónlist í vetur.  Við settum saman playlista á Spotify þar sem hægt er að hlusta á hluta af þessum lögum.