Fara í efni

Einingar

Einingar í MA og VMA fyrir nám í tónlistarskólanum

Hljóðfæraleikur / söngur
Fyrsta árspróf eða tónleikapróf = 2 einingar
Annað árspróf eða tónleikapróf = 2 einingar
Grunnpróf = 2 einingar

Samtals 6 einingar fyrir grunnpróf

Fyrsta árspróf eða tónleikapróf = 2 einingar
Annað árspróf eða tónleikapróf = 2 einingar
Miðpróf = 4 einingar
Samtals 8 einingar fyrir miðpróf

Fyrsta árspróf eða tónleikapróf = 2 einingar
Annað árspróf eða tónleikapróf = 2 einingar
Framhaldspróf = 8 einingar
Samtals 12 einingar fyrir framhaldspróf

Tónfræðigreinar:
Tónheyrn 101 = 1 eining + Hljómfræði 102 = 2 einingar = MIÐPRÓF 3 einingar (M2)
Tónheyrn 202 = 2 eining (F1)
Tónheyrn 302 = 2 eining (F2)
Tónheyrn 402 = 2 eining (F3)

Hljómfræði 102 = 2 einingar (M2)
Hljómfræði 202 = 2 einingar (F1)
Hljómfræði 302 = 2 einingar (F2)
Hljómfræði 402 = 2 einingar (F3)
Tónlistarsaga 102 = 2 einingar
Tónlistarsaga 202 = 2 einingar

Hljóðfæraleikur, tónfræðigreinar og tónlistarsaga = 45 einingar (kjarni á listnámsbraut)

Annað:
Íslensk tónlistarsaga 102 - tveir tímar allan veturinn = 2 einingar
Kontrapunktur - tveir tímar á viku allan veturinn = 2 einingar
Samspil - tveir tímar á viku allan veturinn = 2 einingar
Hljómsveitarleikur - tveir tímar á viku allan veturinn = 2 einingar
Kór - tveir tímar á viku allan veturinn = 2 einingar
Óperudeild - tveir tímar á viku allan veturinn = 2 einingar
Ljóðadeild - tveir tímar á viku allan veturinn = 2 einingar