Tónlistarskólinn á Akureyri býður upp á fjölþætt tónlistarnám.. Hægt er að læra á neðangreind hljóðfæri og söng. Skólinn rekur listnámsbrautir í tónlist í samvinnu við Menntaskólann og Verkmenntaskólann á Akureyri. Hljómsveitarstarf skipar stóran sess í starfi skólans. Nauðsynlegt er að nema tónfræðigreinar með öðru námi. Nemendur á fiðlu, víólu, selló, kontrabassa og píanó geta lært samkvæmt Suzukiaðferð.
Hljómborðshljóðfæri:
- Píanó
- Harmonikka
- Orgel
Strengjahljóðfæri:
- Fiðla
- Víóla
- Selló
- Kontrabassi
Gítar:
- Klassískur gítar
- Rafgítar
- Rafbassi
Tréblásturshljóðfæri:
- Þverflauta
- Óbó
- Klarínett
- Fagott
- Saxófónn
- Blokkflauta
Málmblásturshljóðfæri: - Komdu að spila!
- Trompet
- Kornett
- Horn
- Básúna
- Bariton-horn/Alt-horn
- Túba
Söngur:
- Klassískur söngur
- Rytmískur söngur
Slagverk:
- Trommusett
- Mallethljóðfæri
- Pákur
- Klassískt slagverk