Blásarasveit

C-Sveit -Blásarasveit

Í C-sveit eru lengra komnir nemendur skólans.  Flestir hafa lokið grunnprófi og eru því á miðstigi.

Hún spilar flottar útsetningar af þekktum verkum og íslenskum lögum. Þar er mikið fjör! Stefnt er á tónleika í vetur og ferð í haust til Reykjavíkur á maraþontónleika í hinu glæsilega tónleikahúsi, Hörpunni.

.