Blásarasveit

Blásarasveit Tónlistarskólans á Akureyri er hljómsveit samansett úr blásaranemendum við Tónlistarskólann á Akureyri.

Blásarasveitin er fyrir lengra komna nemendur, flestir hafa lokið grunnprófi og eru því á mið- eða framhaldsstigi.

Sveitin æfir einu sinni í viku, heldur tónleika, fer í ferðalög og kemur fram við hin ýmsu tækifæri á Akureyri.

Stjórnendur Blásarasveitarinnar eru: Sóley Björk Einarsdóttir (soleye@tonak.is) og Emil Þorri Emilsson (emil@tonak.is)

 

.