Lúðrasveit

Lúðrasveit Akureyrar

Lúðrasveit

Lúðrasveit Akureyrar

Lúðrasveit Akureyrar kemur fram á tyllidögum bæjarins, svo sem 17.júní, sjómannadeginum og alþjóðlegum degi verkalýðsins, 1.maí.  Hún á 70 ára afmæli í ár!

Þetta er mjög hátíðleg sveit og þar koma saman blásarasveit, grunnsveit (þeir sem vilja) og góðir félagar búandi á Akureyri, sem hafa einhvern tímann verið í tónlistarskólanum og styrkja þannig hljómsveitir skólans. Svona er hægt er að manna heila lúðrasveit og „marsera“ um bæinn eða spila á torginu eða listigarðinum. Þetta er eitt það skemmtilegasta sem hægt er að gera þegar maður spilar á lúður.