Söngvaflóð

Söngvaflóð 

Tónlistarskólanum á Akureyri erum að vinna í samstarfi við alla grunnskóla og leikskóla Akureyrarbæjar.  Við erum fjögur, Heimir, Sigríður Hulda, Ívar Helga og Ivan Mendez,  sem förum í hverri viku og sjáum um söngvaflóð og syngjum með krökkunum alskonar lög og svo erum við með þema á hverri önn.  

Markmiðin eru

Að auka tónlist í grunn- og leikskólum, styðja við ákvæði í aðalnámskrá grunnskóla um list- og verkgreinakennslu og auka sjálfstæði almennra kennara grunn- og leikskóla hvað miðlun tónlistar varðar.
Brjóta upp skólastarf og auka samvinnu meðal grunnskólakennara og tengingar þeirra út í samfélagið. Rannsaka áhrif samsöngs og innleiðingu tónlistar á skólamenningu, líðan nemenda og árangur. 

 

Þema Grunnskólar

Þema Leikskólar

Heiti lags Höfundur lags Höfundur texta Skjöl Myndband
Heimsókn í dýragarðinn Soffía Vagnsdóttir Soffía Vagnsdóttir Horfa á Heimsókn í dýragarðinn á YouTube
Kvöldin í bænum Bee Gees Ókunnur Horfa á Kvöldin í bænum á YouTube
Óskasteinar Bardos Lajos Hildigunnur Halldórsdóttir Horfa á Óskasteinar á YouTube
Tröllalagið Soffía Vagnsdóttir Soffía Vagnsdóttir Horfa á Tröllalagið á YouTube
Vikudagarnir Soffía Vagnsdóttir Soffía Vagnsdóttir Horfa á Vikudagarnir á YouTube
Zikka Zakka Soffía Vagnsdóttir Soffía Vagnsdóttir Horfa á Zikka Zakka á YouTube