Fara í efni

Góða veislu gjöra skal

Til baka í söngbók

Góða veislu gjöra skal

Góða veislu gjöra skal
þar ég geng í dans.
Kveð ég um kóng Pípinn,
og Ólöfu dóttur hans.

Stígum fastar á fjöl,
spörum ei vorn skó.
Guð muna ráða hvar við dönsum næstu jól.

Lag: Erlent lag
Texti: Þjóðvísa