Grunntónfræði og tónheyrn (G1/G2)

Þrep: 1

Einingar: 2

Forkröfur: Engar / G1

Lýsing: Táknmál tónlistarinnar útskýrt og nemendur þjálfaðir í nótnaritun, tónheyrn, söng eftir nótum, taktþjálfun, hlustun og greiningu. sköpun o.fl. Þá eru hljóðfæri kynnt og mismunandi blær þeirra. Hluti námsins er valverkefni sem getur verið t.d. tónsmíð, eða ritgerð. Kennt er í hóptímum. Venjulegur námstími er 1 klst. á viku í tvö ár og kallast áfanginn fyrra árið G1 og seinna árið G2.

Námsmat: Tekið er lokapróf að vori í hvorum áfanga og kallast lokaprófið í G2 grunnpróf.