Þjóðlög frá Hjaltlandseyjum og Englandi

Claire

Þjóðlög frá Hjaltlandseyjum og Englandi

Söngur og bæði rafmögnuð og órafmögnuð hljóðfæri

Námskeið 8A og 8B 

Miðvikudagur, fimmtudagur og föstudagur kl. 14:30 - 15:30 (A) og 15:30 - 16:30 (B) í Dynheimum

Claire Elisabeth White og Matt Quinn syngja og spila á fiðlu og harmonikur. Þau kenna nemendum að syngja og spila þjóðlög frá Englandi og Hjaltlandseyjum.

Matt QuinnHægt er að hala niður nótum og hljóðupptökum til undirbúnings með því að smella á nafn lagsins hér fyrir neðan:

Da bride´s March og Farder Ben Da Wylcomer - Nótur
Da bride´s March og Farder Ben Da - Upptaka

Spirit of the dance - Nótur
Spirit of the dance - Upptaka

Foul Weather Call - Nótur
Foul Weather - Upptaka