Trommusláttur Afríku

Trommusláttur Afríku

Trommusláttur Afríku

Allir nemendur TA velkomnir 

Hópur 11

Miðvikudagur kl. 17:00-18:30 í Naustiog fimmtud. og föstud. kl. 16:00 – 17:30 í Hömrum

Cheick Bangoura frá Gíneu kennir nemendum að spila á djembe trommur og flétta saman margslungna rythma Afríkur. Einnig læra nemendur að dansa við trommusláttinn.

Cheick Bangoura er frá Gíneu í Vestur Afríku. Cheick er uppalinn við dans og tónlist og lærði hjá pabba sínum, Moustapha Bangoura, sem er með dans- og trommuskóla í Guineu. Cheick er mjög fær trommari og tónlistarmaður og hefur fengið frábæra dóma bæði í sínu heimalandi og hér á Íslandi. Auk þess að spila í afrótímunum spilar Cheick með ýmsum hljómsveitum og kennir á trommur. Hann hefur kennt í kramhúsinu, sporthúsinu, Listaháskólanum og fleiri stöðum.  Hann vinnur við það að kenna  afrískan trommuslátt og dans.