• Viltu stunda nám við Tólistarskólann á Akureyri

    Viltu stunda nám við Tólistarskólann á Akureyri

    Í skólanum er hægt að stunda ritmísk og klassískt nám með öflugu hljóm- sveitastarfi í samræmi við aðalnáms- skrá tónlistarskólanna auk gæðanáms í elstu Suzukideild landsins.  Auk Suzukideildarinnar skiptist skólinn í 3 deildir en það eru grunndeild, klassísk deild og ritmísk deild.

    Viltu stunda nám við Tólistarskólann á Akureyri
Oslo Kids in Jazz

Þann 1. febrúar næstkomandi mun Tónlistarskólinn á Akureyri fá góða gesti frá Noregi.  Þetta er hópur frá jazz tónlistarskóla þar í landi, sem mun halda jazz námskeið fyrir nemendur okkar.  Allir nemendur tónlistarskólans geta tekið þátt.  

200.000 Naglbítar og Tónlistarskólinn á Akureyri

Hæð í húsi og Vor í Vaglaskóg á tónleikum í Hofi 20. febrúar 2016

Stórsveit - Tónlistarskólinn á Akureyri

Stórsveit Tonak
Dagur tónlistarskólanna 2013