Námsmat

Í upphafi vetrar skulu kennarar undirbúa markmiđasamninga fyrir skólaáriđ ásamt nemendum og foreldrum.  Foreldravika verđur 18. – 22.- september og gefst

Námsmat

Í upphafi vetrar skulu kennarar undirbúa markmiđasamninga fyrir skólaáriđ ásamt nemendum og foreldrum.  Foreldravika verđur 18. – 22.- september og gefst kennurum ţá tćkifćri til ţess ađ ganga frá helstu markmiđum ársins í samráđi viđ nemendur sína. Í ţeim samningi skal taka fram hvers konar námsmat, ţ.e. árspróf, tónleikapróf, bókapróf eđa áfangapróf er áćtlađ ađ framkvćma um veturinn. Samningarnir eru skráđir í visku á ţar til gerđum eyđublöđum og verđa sýnilegir viđkomandi nemanda og forráđamönnum. Mikilvćgt er ađ nemendur upplifi sig sem ţáttakendur í samningsgerđinni og markmiđ samninganna er ađ fá stađfestingu frá nemandanum um frumkvćđi.

Um miđja önn 24. – 26. október fer fram miđannamat. Ţađ er einnig gert í Visku.  Miđannamatiđ er bara ein setning, en hćgt er ađ velja á milli nokkurra möguleika í kerfinu sem gefa nemendum og forráđamönnum upplýsingar um námsstöđu. Nemendur eiga ađ fá miđannamat fyrir allar greinar einkatíma jafnt sem hóptíma, hljómsveitir o.s.frv. nema kjarnagreinar.

Í byrjun desember fer svo fram leiđsagnamat í visku.  Ţetta er eins og krossapróf ţar sem nemandi og kennari merkja viđ varđandi ýmsa ţćtti t.d. námsframvindu og líđan. Leiđsagnarmat er gert fyrir allar greinar nema kjarnagreinar.

Vikuna 8. – 12. janúar er svo aftur foreldravika. Ţá er fariđ yfir haustönnina, markmiđssamninginn og leiđsagnamatiđ og endanlega gengiđ frá hvers konar próf nemandinn tekur.

3. og 4. mars er aftur sent út miđannamat.

Eftir vetrarfrí og til loka skólaárs verđur svo hćgt ađ framkvćma öll próf.  Áfangaprófin eru einu prófin sem eru ákveđin af hálfu skólans og prófanefndar.

Í lok vetrar er námsmat tekiđ saman á ţar til gerđu eyđublađi í visku og er ţađ prentađ út og afhent viđ skólaslit.

Í tónfrćđigreinunum G1 og 2, M1 og 2, F1, 2 og 3 og Tónlistarsögu eru hefđbundin próf, jólapróf í desember og lokapróf í maí.

Nemendur í tónćđi og solfeges fá umsögn í lok vetrar.

Hringekju lýkur međ tónleikum í desember og maí.

Nemendur í forskóla fá ekki hefđbundiđ námsmat en kennarar senda bréf heim tvisvar á önn međ umsögn.

Svćđi

Tónlistarskólinn á Akureyri | Strandgata 12, 600 Akureyri, Menningarhúsiđ Hof | Sími: 460 1170 | tonak@akureyri.is