Fara í efni

Stundaskrár

Stundaskrár

Hér til hliðar er hægt að nálgast uppfærðar stundaskrár fyrir forskóla, bókleg fög og hljómsveitastarf. Allir einkatímar nemenda eru ákvarðaðir í samráði við hljóðfæra eða söngkennara sem gera sitt ítrasta til að verða við óskum hvers og eins um hentugar tímasetningar.  Starfsemi á sér stað frá því kl. 08:00 á morgnana og stendur fram til kl. 21.30 á kvöldin flesta virka daga vikunnar.  Kennsla í hópagreinum fer að mestu fram seinnipartinn eða á kvöldin eftir að námi nemenda í öðrum skólum lýkur en einkakennsla fer fram frá því snemma á morgnanna í samstarfi við grunnskóla bæjarins.