Fara í efni

Hljómsveitarstarf í rytmískri deild

Hljómsveitarstarf rytmísku deildarinnar er frábær vettfangur fyrir nemendur til þess að kynnast öðrum nemendum skólans, fjölbreyttum tónlistarstílum, ásamt því að öðlast færni í samspili, hlustun og ábyrgð.

Æfingatíma rytmísku hljómsveitanna má finna hér.

A - Hljómsveitir

nemendur á aldrinum u.þ.b. 9-14 ára. Æft er einu sinni í viku, 30 min.

B - Hljómsveitir

nemendur á aldrinum u.þ.b. 12-15 ára. Æft er einu sinni í viku, 60 min.

C - Hljómsveitir

nemendur u.þ.b. 15 ára og eldri. Æft er einu sinni í viku, 60 min.

Söngsamspil

Söngsamspil er hljómsveit samansett af kennurum, sem leika undir hjá söngnemendum í undirbúningi fyrir tónleika.