Fara í efni

Tónbókmenntir, rytmísk tónlist

Þrep:3

Einingar: 3

Forkröfur: F1, rythmísk

Lýsing: Nemendur kryfja tónlist helstu snillinga dægurlaga, rokk og djass sögunnar. Dregin eru fram helstu einkenni hvers tónlistarstíls og tónlistarmanns með tilliti til forms, hljómanotkunar, spuna, hljóðfæranotkunnar og raddbeitingar. Viðfangsefni áfangans eru mismunandi eftir árum og önnum.

Námsmat: Ástundun, mæting og verkefnaskil. Nánar er kveðið á um námsmat í kennsluáætlun.