Fara í efni

Foreldra- og nemendafélög

 

Foreldrafélag Blásarasveita Tónlistarskólans á Akureyri:

Ein af meginforsendum fyrir góðu hljómsveitarstarfi er öflugt foreldrafélag. Foreldrafélagið stendur fyrir aðalfundi einu sinni á ári og aðstoðar þar að auki við undirbúning tónleika, ferðalaga og fjáraflana.

Stjórn foreldrafélagsins er kosin á aðalfundi ár hvert en tengiliður er Sóley Björk Einarsdóttir og er hægt að hafa samband við hana í gegnum tölvupóst á netfangið soleye@tonak.is 

 

Foreldrafélag Strengja

Markmið Foreldrafélags Strengja er að styðja við starf strengjasveita skólans. Aðalfundur er haldinn einu sinni á ári og þá er kosið í stjórn. Stjórnin heldur utan um fjáraflannir, skipulag viðburða og ferða, bæði innan- og utanlands.

Tengiliður er Eydís Úlfarsdóttir eydisu@tonak.is

 

Foreldrafélag Suzukideildar

Hlutverk Foreldrafélags Suzukideildar er að styðja við starf deildarinnar og efla félagsleg tengsl nemenda og foreldra. Meðal verkefna er árlegt jólaball fyrir nemendur og blóm við bókaútskriftir.

Tengiliður er Helena Guðlaug Bjarnadóttir helenagb@tonak.is