Fara í efni

Markþjálfun

Þrep: 1., 2. og 3. þrep

Einingar: 1

Forkröfur: Sjá inntökuskilyrði í námsleiðina Skapandi tónlist og kennsluáætlun áfangans

Lýsing: Nemendur læra aðferðafræði markþjálfunar með því að hitta markþjálfa í einka- og hóptímum. Nemendur fá stuðning frá markþjálfa við að setja sér markmið skilgreina nám annarinnar/vetrarins og hvað þarf til að ná settum markmiðum.

Námsmat: Ástundun og virkni