Fara í efni

Framhaldstónheyrn, klassísk

Framhaldstónheyrn (F1 og F2)

Þrep: F1 er á 2. þrepi, F2 er á 3. þrepi

Einingar: 2

Forkröfur: Miðpróf í tónfræði / F1

Lýsing: Í tónheyrn er takt- og tónskyn nemandans þjálfað og hæfni hans þroskuð til að greina það sem hann heyrir. Mikið er lagt upp úr söng, hrynlestri, hljómheyrn, hljómsöng og ýmsum diktatæfingum. Venjulegur námstími er 1,5 klst. á viku í tvö ár; fyrra árið kallast F1 og það síðara F2.

Námsmat: Tekin eru bæði miðsvetrar- og vorpróf.

Kennsluáætlun F1 tónheyrn - haustönn - vorönn

Kennsluáætlun F2 tónheyrn - haustönn - vorönn