Fréttir

LMA sýnir Lovestar í Hofi

Leikfélag MA sýnir Lovestar í Hofi við góðar undirtektir.

Heilnótan - Samkeppni í tónsmíðum fyrir 4. - 10. bekk

Heilnótan er samkeppni í tónsmíðum fyrir 4.-10 bekk í grunnskólum á Akureyri og nágrenni. Skilafrestur er til 15. apríl.

Stefán Elí gefur út nýtt lag og safnar fyrir plötu

Stefán Elí, nemandi í skapandi tónlist gefur út nýtt lag og myndband ásamt því að safna fyrir plötu á Karolina Fund.

Fulltrúar TA stóðu sig vel á Nótunni í Hörpu

Flutukór TA og Eysteinn Ísidór píanóleikari stóðu sig vel á Nótunni í Hörpu

Sunnefa Lind með skemmtileg acapella myndbönd á Youtube

Sunnefa Lind, nemandi í skapandi tónlist hefur verið að senda frá sér skemmtileg myndbönd á Youtube þar sem hún syngur acapella útgáfur af þekktum lögum.

Aðalheiður Eysteinsdóttir færir tónlistarskólanum listaverk

Aðalheiður S. Eysteinsdóttir færði tónlistarskólanum að gjöf fallegan skúlptúr af ungum fiðluleikara.

Þorgerðartónleikar

Þriðjudaginn 27. febrúar verða haldnir tónleikar til styrktar minningarsjóði um Þorgerði S. Eiríksdóttur.

Birkir Blær sigraði söngkeppni Menntaskólans

Birkir Blær sigraði söngkeppni MA með útgáfu af laginu "I put a spell on you"

Þrjár viðurkenningar til TA á Nótunni.

3 atriði frá Tónlistarskólanum á Akureyri fengu viðurkenningu á Nótunni.

Vetrarfrí í tónlistarskólanum.

Tónlistarskólinn verður í vetrarfríi frá miðvikudeginum 14. febrúar til og með föstudeginum 16. febrúar.