Fréttir

Vor í Vaglaskógi - Kammertónleikar

Vor í Vaglaskógi-Kammertónleikar 21. maí 2018 kl 16:00 í Hofi

Þorsteinn Gíslason sendir frá sér stiklu fyrir stuttmynd

Stikla fyrir stuttmyndina "The Mechanism" eftir Þorstein Gíslason er komin á Youtube.

Diana Sus heldur tónleika í Hofi

Diana Sus heldur tónleika í Naustinu í Hofi mánudaginn 14. maí klukkan 19:30

Una Haraldsdóttir heldur framhaldsprófstónleika

Una Haraldsdóttir orgelleikari heldur framhaldsprófstónleika sína í Akureyrarkirkju 12. maí kl. 16:00

Ólafur Sveinn Traustason heldur tónleika í Akureyrarkirkju

Ólafur Sveinn Traustason heldur tónleika í Akureyrarkirkju 9. maí sem lokaverkefni í skapandi tónlist.

Alexander Edelstein með píanótónleika í Hofi

Alexander Edelstein heldur píanótónleika í Hofi sunnudaginn 13. maí.

Uppskeruhátíð Heilnótunnar

Uppskeruhátíð Heilnótunnar verður haldin laugardaginn 5. maí kl. 17:00 í Hömrum í Hofi.

Eurovision Tónleikar

Rytmíska söngdeildin heldur Eurovision tónleika í Hofi þann 7. maí.

Hlini Gíslason með framhaldsprófstónleika

Hlini Gíslason heldur framhaldsprófstónleika í klassískum söng miðvikudaginn 2. maí.

Birkir Blær sigraði í Söngkeppni Framhaldsskólanna

Birkir Blær sigraði í söngkeppni framhaldsskólanna á Akranesi 28. apriíl.