Fara í efni

Jólatónar flautusamspils Tónlistarskólans á Akureyri

Jólatónar flautusamspils Tónlistarskólans á Akureyri

Það hefur skapast hefð fyrir að flautusamspilið heimsæki Minjasafnið í byrjun desember og haldi tónleika með jólalögum í bland við önnur verk sem þeim er kært að spila á aðventunni. Að þessu sinni verða leikin jólalög úr ýmsum áttum og verk eftir P. Tchaikovsky og J.S. Bach.

Herlegheitin verða á Minjasafninu laugardaginn 6. desember kl 13:30

Stjórnandi er Petrea Óskarsdóttir

Öll velkomin!