Fara í efni

Solféges

Solféges  

Solfeges er aldagömul aðferð til að kenna og þjálfa tónheyrn og söng beint af blaði. Þetta er hið svo kallaða do re mi kerfi og er kennt víðast hvar í Evrópu. Kennslustundin er 30 mínútur á viku og er ætluð nemendum í 4. og 5. bekk (2 ár) og öllum byrjendum í 6. bekk og eldri (1 ár) 

Megin markmiðið með solféges er að kenna nemendum að þekkja, skilja og nota solféges kerfið til að efla tónheyrn sína og skilning á tónum, takti og og nótnalestri og undirbúa þá undir grunntónfræðiáfanga.