Fara í efni

Spuni og snarstefjun

Þrep: 2. og 3. þrep

Einingar: 1

Forkröfur: Miðprófi í hljóðfæraleik/söng

Lýsing: Í áfanganum læra nemendur spuna í djasstónlist. Nemendur læra frjálsar spunaaðferðir, notkun mismunandi tónstiga í spuna og að spinna einfaldar laglínur yfir hljómaferli. Einnig kynnast nemendur spunaaðferðum ólíkra tónlistamanna og reyna sig við mismunandi spunastíla.

Námsmat: Einkunn er byggð á þátttöku, mætingu, símati og verkefnavinnu.