KRÚTT-TÓNÓ 2 !
14.01.2026
KRÚTT-TÓNÓ 2 !
Krútt tónó sló í gegn fyrir áramót og því endurtökum við leikinn á vorönn!
Langar þig að syngja með ungbarninu þínu og njóta tónlistar í góðum hópi?
Tónlistarskólinn á Akureyri býður 4-12 mánaða gömul börn í fylgd foreldris velkomin á námskeið með Sigrúnu Mögnu Þórsteinsdóttur.
Sex föstudagsmorgnar, 27. febrúar til 27. mars
kl. 10:00-10:40 í tónlistarskólanum í Hofi
Verð fyrir eitt barn á allt námskeiðið: 8.500 kr
Takmarkað pláss í boði
Skráning fer fram í tölvupósti á tonak@tonak.is
Hlökkum til að sjá ykkur!
Tónlistarskólinn á Akureyri
Menningarhúsinu Hofi
Strandgötu 12
s: 460 1170
tonak.is