Fara í efni

Fréttir

Leikhúslög barnanna

Leikhúshljómsveit Sinfóníuhljómsveitar Norðurlands býður ykkur velkomin í tónlistarheim barnaleikhússins!

Ókeypis prufutímar á blásturshljóðfæri fyrir alla áhugasama!

Á miðvikudaginn, þann 8. maí, býður blásaradeild tónlistarskólans upp á ókeypis prufutíma á blásturshlóðfæri á milli 16.00 og 18.00 fyrir alla hressa krakka sem hafa áhuga. Allir velkomnir að koma við og prófa og við lofum stuði og skemmtilegiheitum.