Fréttir
14.12.2022
Jóla-sveitir í Hamraborg!
Fimmtudaginn 15.desember kl. 17:00 halda Strengja- & Blásarasveitir Tónlistarskólans á Akureyri sameiginlega jólatónleika. Tónleikarnir verða í Hamraborg, Hofi og aðgangur er ókeypis!